< Fílabeinsturninn

Árni B. Helgason

 

Punktar um passíu

skýrsla um sálm

 

Jan Steen: Fjölskylda listamannsins (1663)

 

 

 

Í draumi sérhvers manns er fall hans faliđ.

Ţú ferđast gegnum dimman kynjaskóg

af blekkingum, sem brjóst ţitt hefur aliđ

á bak viđ veruleikans köldu ró.

St. St.

 

 

Punktar um passíu — skýrsla um sálm

Öll réttindi áskilin

© 2003 Árni B. Helgason

 

Bók ţessa má ekki afrita međ neinum hćtti,

svo sem ljósmyndun, prentun, hljóđritun, rafritun

eđa á annan sambćrilegan hátt, ađ hluta eđa í

heild, án skriflegs leyfis höfundar og útgefanda

— nema afritun sé til einkanota einvörđungu.

 

 

 

Međal höfunda ađ efni, sem seilst hefir veriđ í, má nefna Stein Steinar, Theodoru Thoroddsen, Gylfa Ćgisson og Kristján fjallaskáld, auk heldur, međ leyfi Bessa og Bóthildar, ţá Jónas Árnason og nafna hans Guđlaugsson og Hallgrímsson, ţá og Davíđ, Laxness, Hallgrím, Megas, Núma, Ómar, Bubba, Björk og séra Matthías Jochumsson, Mann, Whitman, Bellman, Khayyam & Ásgeirsson, ađ enn ótöldum fjallaskáldum ýmsum og djúpra lćkja, lárviđarskáldum og leirskáldum, kunnum og ókunnum, ađ ógleymdum Vilhjálmi frá Skáholti.

 

 

Fyrsti heimur?

Annar heimur?

Ţriđji heimur?

Fjórđi heimur?

Fimmti heimur?

Sjötti heimur?

Í allt öđrum heimi, heima í millum eđa heimum alls neđar?

Sjöundi og efsti heimur?

Heimsendir?

Endir?

 

prenta skjal

Rómanza: heim á kvist