< Punktar um passu

 

 

 

riji heimur?

 

Eftir upprisuna

 


Saga essi, sem varla m kalla a s harla langt leidd essir punktar um passu pars mijum aldri og kynni ess fr einu vori til arnsta hausts, lkast til fram vetur var etta ekki eiginlega og enn nnast eins og skrifa bla er vi skildum sast vi pari? Vst hefur punktum og kommum fjlga all nokku passunni, en mrgu lka skola dlti til. Og hva hafa punktar og hva kommur a segja ef fremur ftt er milli eirra?

En er a rauninni svo?

minningu um sustu kvldmltina, krossfestingu og upprisu Krists f au nstum v heilt vikufr. Alveg eins og orskarnir.

Og vst er talsvert milli eirra. a finna au betur n egar ekkert gagg ea gjamm er eim til ama ea sniglandist fribnd.

Hn er bin a vera slm bakinu kflum. Nna er vissulega ekki eins kulda fyrir a fara ea bleytu og sagga verkuninni og ur var og allt bnusbogri minna. En a er lka erfitt, eins og pottinn er bi af vlfringunum, a standa lilangan daginn smu sporunum og horfa orskana la tilbreytingarlaust hj, einn af rum og allt upp sund og jafnvel mrgsund. Og allir eins svipinn. Og ekki einu sinni hgt a f sr a reykja. Stundum svimar hana af essu eilflega starandi augnari, og egar hn stgur inn fyrir rskuldinn heima veit hn oft varla ennan heim n hinn.

Og hann binn a vera a rast af llu varinu kringum sig, og allt stssi kringum orskhausana uppi, uppi efri hum, oft alveg a gera t af vi hann. egar hann hefur tt smavaktina langar hann oft mest a hringja rherrann og segja honum a ta skt. v ekki? Ekki yri aftur sni og hann fengi af sparkinu brningu og eggjan, sem hann fann a sig skorti, til a finna sr alminnilegt starf. Og riggja mnaa bilaunum, lgmark takk, hann ekkti lgin ngu vel til a vita a a essir orskhausar kmust ekki hj v.

Svo a au njta ess a vera saman yfir htina, njta hvldarinnar t ystu sar, lkt og varla hafi skugga bori samlfi eirra. etta hafa heldur varla veri neinir skuggar sem or vri gerandi. Samt hefur henni fundist oft tum hann ekkert vera of sttur vi hlutskipti sitt. Hn skilur a vel hva varar vinnulaunin, a jafnt vi um au bi, og hann raunar me llu lakari laun en hn, hafandi heldur varla nein tk a bta sr au upp me yfirvinnu, nema helst stku sinnum a hann var fenginn til a astoa mttkum runeytinu og ingveislum. En var ekki v frekari sta til a efla me sr lfsfjr og kti ar fyrir utan? Gat veri a honum fyndist hn uppfylla svo illa vntingar hans, vonir og drauma? Hann snerti hana sjaldnar a fyrrabragi. L iulega fyrir eins og staur, lkast sem hann langai varla til neins nema a berja skjinn augum, ellegar berja lminn; og ahafist helst ekkert nema a hn rvai hann a fyrrabragi. Og dugi ekki alltaf til, hann vri svo reyttur. Nema og ellegar a vru kannski frttirnar sjnvarpinu sem hann mtti helst ekki missa af og tti oft til a leggja t af bsna harm- og ef til vill full andrnan mta a r yllu honum hreinni og beinni heimshrygg? ess voru vst dmi.

Engu a sur, au njta ess a vera saman yfir ht upprisunnar og njta og saman eiltillar birtu brjstum og hn fer ekki miki, nei, ekki svo kja mjg, yfir striki, og bjartari vornturnar hjfra au sig saman svl og hrein, hann jafnvel stundum svalari en lmasti foli. Aldrei yrfti hann a ttast a hn fri me kl af hassi t nttruna a fla grasi ar sem a grr. Hn var lngu vaxin upp r v, hafi ltillega reynt a yngri rum en aldrei fla a.

 

sund orskar fribandinu ei okast nr

sund orskhausar ba afgreislu mttku runeytisins, slkt og hi sama brtt mrg sund gmlu verkuninni. Upprisan er a baki og allir eir kyrru heimsins morgnar. Hjl atvinnulfsins mjakast af sta og fribnd taka a snast. Gaggi og gjammi getur ori yfiryrmandi eftir svona gott fr. Hann situr sveittur vi a senda hausana sna t og suur, stundum kysi hann allt eins a sj eftir eim norur og niur, eftir leifturhrum fribndum vlundarhss smans. Ea stekkur mur af einni hinni upp ara eftir ara, klyfjaur pstburarpokunum, og svo aftur niur. Og m bljgur hla kellingarnar kjafta sig hel.

Hn fr einum frdegi meir, einslags aukadag bnus. Gamli hefur vst alltaf haft a annig. Gtu auvita veri a umsalta, en a m karluglan eiga a hann unnir eim vel sm aukahvldar ennan annars mesta stretma rsins. Sjmennirnir vera lka a f dag til a fiska ur en hjlin geta virkilega fari a snast.

Aldrei er hrslaginn meiri en eftir htir frelsarans, finnst henni. A stga inn fti hljan salinn mt kldum gustinum minnir hana bkstaflega grafhvelfingu. mttkunni ba tu kr, ea um a bil fimm tonn, a eru um a bil sund orskar snist henni eftir strinni a dma, hann er frekar smr. Allur steindauur, auvita, en allur lifandi blgaur, n vri, varla nturgamalt.

Myndi hn sjlf f a bera beinin essum sta ea rum mta, er hn a hugsa ar sem au eru a galla sig stakkageymslunni og ljka vi a reykja. Nna var banna a reykja salnum og kaffistofunni, af v a ungimann var httur a reykja, og fylgdi hann banninu svo strangt eftir a sjlfur pabbi gamli komst ekki upp me neinn moreyk. Gamli hafi komi v til leiar a a mtti reykja arna stakkageymslunni, hann tti a heita eigandinn enn , seisei oj og hanan .

Hn er frekar sein fyrir og flagar hennar eru ll undan henni fram. mstrar vlarnar taka a syngja og fribndin sniglast af sta, heyrir hn og finnur um lei til svo undarlegs, seiandi firings mjhryggnum. Og sem hn er nr albin, og bin a drepa sgarettunni, og er a hnykkja sr stgvlin, er ekki sem logastrengur fari um hana alla, fr hrygg og niur annan ftinn, niur mjm, hn og kla og allt fram tr, og henni veitist rugt a rtta r bakinu. Samt stjklar hn fram, eins og kjagandi nd, ll keng, og a fyrsta sem hn mtir er stingandi augnar ofan r stiganum sem liggur upp verkstjrakompuna. Allir eru komnir stin sn og fyrstu gapandi orskarnir upp band, en ungimann gamlason stendur arna trppunum, og er lkast v sem augun tli t r hfinu honum.

Heyru mig ga! hrpar til hennar gegnum vlarniinn. Ef tlar a fara a vera me einhvern trsleik nna geturu tt ig forever!

Hve oft hn hafi ekki fundi til me ungamann. Hve srt var ekki til ess a vita a svo stilegur, ungur og myndarlegur maur gti ekki lti eftir sr a telja upp a tu. Og kannski a nota sm af tmanum mean til a hugsa og tj sig san af ofurltilli skynsemi. Og v ekki af ofurlitlu skopskyni lka, ea vri til of mikils mlst? Ekki einasta stkkva sknt og heilagt upp nef sr. Kynni hann a og hn vri snggtum yngri vri hn jafnvel dauskotin honum, a er hn viss um.

Innst inni finnur hn til umrilegrar slu. Lur lkast v hn s frelsu, bnheyr lkt og upprisin! Vonar heitt og innilega a etta s eitthva ngu alvarlegt a hn urfi aldrei a stga fti arna inn framar n annan sta mta. Megi bara eiga sig sjlf forever! ess vegna krossfesta sig, ef henni sndist svo. Og hn getur ekki a sr gert a brosa, sem hn kastar sr baki upp bor, ll engjandist, v a upp hugann kemur svo skemmtileg hugmynd a grmu. Sr sjlfa sig anda, arna uppi borinu, eins og flattan, krossfestan orsk og veit ekki hvort hn a grta af srsauka ea hltri. Hver fjrinn er etta annars, er hn hryggbrotin? Ea vinstri ftleggurinn, hver skrambinn er hlaupinn hann? Engu lkara en a korni endasentist upp og niur hann eins og etta vri eitthvert tr skgi! Hn er svo violslaus ftinum a hn hugleiir hvort a urfi a taka hann af. Gtu etta veri reykingarnar? Hrarengingar? M ekki til ess hugsa a stga hann, hva a rtta r bakinu .

tundan sr gegnum mu tranna, lkast og skrpamynd, sr hn flaga sna, me heyrnartlin sn og hrgrisjurnar strtandi t lofti, blaskellandi t a eyrum, eins og marsbar a skemmta sr raunverulegum trsleik ea alvru b, ll skiljandi sama misskilningi og ungimann. Salurinn myndi ma af hltri ef ekki vri vlarniurinn, nema af hltri hans sem augljslega minnst er skemmt og er n kominn niur stigann og alveg a henni og pir:

Ert rekin! Forever!

 

Heilg andagift?

Almenna listvinaflagi hefur fengi inni rhsi borgarinnar me sningu, sem flagarnir hafa kosi a nefna Vor heilaga andagift? Hugmyndin kom til, reyndar fyrst n spurningarmerkisins, af v a svo vildi til a opnunina bar upp hvtasunnuna, ea svo til, upp laugardaginn. v ekki a? Uru ekki verkin eirra til einmitt af v a andinn kom yfir au? Eftir dlitlar umrur ar sem smm saman rifjaist upp fyrir eim flestum hva tti a hafa gerst ennan sunnudag fyrir nrfellt tvsund rum var etta a lokum fallist. Sum hfu a vsu vilja sleppa hinum heilagri hluta og kalla sninguna einungis Vor andagift, en a var fellt me eirri milunartillgu a hnta spurningarmerki aftan vi og sningarheiti annig samykkt samhlja Vor heilaga andagift?

Hn er meal essara leikmanna, sem flest svo kjsa a kalla sig af hgvr sinni, essir vinir listarinnar sem hafa komist a samkomulagi um a fullyra ekki neitt um andagift sna. Vr einungis spyrjum, ykkar er a svara, er tskrt fyrir sningargestum vi opnunina. Njti vel! Og einnig veitinganna, gjri svo vel! ar er alltnt a f sm vnandagift... Hahaha!

Hann hefur fallist a fara me henni. Og n vri. urfti endilega, egar au voru a ba sig, a fara a tala um saualitina, sem var njasta klisjan hans, hvort hn gti n ekki eitt einasta skipti kltt sig alminnilega, ea vri etta ekki annars htleg opnun?

Svo a hn kva a fara saualitunum. Hafi raunar alveg eins hugsa sr eitthva anna og hefi vel geta egi gar bendingar, var satt a segja orin dlti reytt essum litum listvinaflagsfundunum og var nokkurn veginn viss um a fstir myndu breyta verulega t fr v vi opnunina. En hva var hann lka a skipta sr a, og ennan lka htt sem hann tti til a gera, vri s gllinn honum. Ekki neinn gltlegan mta, lkt og hann hafi gert lengi framan af, me bros vr, og hn kunna v svo gtlega, heldur miklu lkara v a hann vri a kvea upp yfir henni fellisdm. Ea hreinan sleggjudm.

Gott hann! hugsai hn og klappai honum bllega um vanga. Hlturinn sau niri henni vi tilhugsunina um hvernig honum yri vi a sj alla hjrina.

Nstum sj vikur eru linar san hn var rekin. Auvita komst gamlimann ekkert upp me a svkja hana um laun veikindafri, hn hafi rita honum skilmerkilega ora brf me eim rangri a hn hefur veri fullum launum ennan best borgaa tma rsins og uppsgnin enn nokku land me a taka gildi. Sex vikur af essum sj hefur hn kjaga um eins og nd, sfellt haldin oli ftinum, allt t af einhverri klemmdri taug mjhrygg. Nei, a voru ekki reykingarnar, hva heldur hryggbrot, heldur brjsklos. Aeins rtt vika er liin san a hn fr skurarbori og var rbeinu milli hryggjarlia og er nna alveg skjunum, nnast sjunda himni. Svo vel hafi tekist a hreinsa burt brjskmylsnu milli hryggjarlia er rst hafi skyntaugar, er lgu ofan fr mnu og t milli lianna niur mjm og ft. Svo vel hafi uppskururinn tekist, a varla gtti lengur skyntruflananna ea taugareitisins, sem mylsnan hafi valdi, j og stundum engu lkara en a korni hefi hlaupi skrokk henni me rslum og ltum, lkt og nagandi henni ftinn.

Og vst hefur hann oft veri gur vi hana ennan tma. Nudda henni baki og stundum svo dsamlega a hn hefur svifi vngjum alslu inn draumaheiminn. Banna henni a ryksuga. Banna henni a halda innkaupapokum. Og iulega snist kringum hana eins og skopparakringla, fullur af melan me henni. Nema a sem sagt upp skasti hefur henni fundist vera fari a gta einhvers ols fari hans, lkt og honum tti ori heldur hvimleitt a hitta hana fyrir flestum stundum heima. Tmann hefur hn nota vel, eftir v sem ol hennar sjlfrar hefur leyft, og sem betur fer var ekki andlegt heldur einungis lkamlegt. Gnguferir voru besta meali og nnur holl, reynslulaus hreyfing, nokku sem hn var mun duglegri vi en a taka inn verkjatflur, sem harla lti gagn virtust gera. Tk annars strax til vi grmugerina og hefur unni af kappi, vri ekki bakoli v verra. Var a kannski a sem olli honum essu oli snu, hva hn lagi sig fram vi grmurnar snar? A minnsta kosti hefur hann lti sr ftt um finnast og hafi frbei sr a hn fengist vi essa iju sna annars staar en vinnuherberginu. Hafi hn ekki fari me minnsta snefil af grmuefni t fyrir vinnuherbergisins dyr, og ekki haft stu til. Ekki lkt fari og me sasta draumaprins hennar og mereiarsvein um tma, sem hennar nverandi hafi fyrirboi henni a gefa sig hi minnsta tal vi lggufti, sem hann tti til a kalla, og tti skrkurinn s neitanlega sar eftir a gefa honum ri tilefni til nafnbtar eirrar, en hann starfai reyndar sem kennari lgreglusklanum a hn sem sagt hvorki gfi sig tal vi hann sma n annan lfrnan, hva lfrnan, mta og hafi hn ekki gefi honum minnsta tilefni til.

ol fyrir tlvum, ol fyrir grmum, ol fyrir saualitum, ol fyrir gmlum mereiarsveinum! Fyrir hverju var hann ekki haldinn oli? Allavega ekki fyrir snum eigin, gmlu ea fyrrum mereiarmeyjum, a eitt var vst, eim efnum var hann hreint alls ekkert svo olinn ef marka mtti hans eigin lipurlegu frsagnir af kaffihsarpi, blmainnkaupum og asto hans vi r um mislegt. giltu ei lengur boin n bnnin heldur skyldu allir vera svo jafnir anda og sumir elilega ofbolti jafnari anda. , skilur mig, er a ekki, ga mn. r eru svo bjargarlausar, kunna varla a elda, ekkja ekki einu sinni muninn lfrnt og lfrnt rktuu grnmeti. Ekki viltu a r veri hungurvofunni a br? En g treysti v a haldir ig mottunni, stin mn, yndi mitt nstum eina...

Hvort hn ekki kannaist vi ennan gamalgrna jafnrisandatn hj snum gmlu og fyrrum allir skyldu elska alla og allir vera jafnir anda, elilega vri ekki sama hver tti hlut, Jn ea Gunna ea sjlfur sra Jn.

egar au hafa bi sig, hvort sitt skart sna vsu, hrga au sig ofurlti ur heima eldhsi og allt gu, kveikja meira a segja kerti a vart sji logann bjartri maslinni, eru fyrr en vari farin a spjalla saman um heima og geima. Eina sem hn arf a varast, egar annig liggur eim, a oft hendi a hn gleymi sr, er a fara ekki t of miklar mlalengingar, og helst ekki a nota samlkingar ea vitna sguna, allt slkt er eitur hans beinum og veldur honum oli. Gat veri a hann hefi einhvern tmann fengi yfir sig ng eim efnum sem hn aftur mti hafi svo miki yndi af, ekki sst a tengja sguna saman, tengja ntmann vi hi lina og leita uppi samsvaranir sem ef til vill mtti lra af. Og allt eins sgu eirra sjlfra sem einstaklinga. Fri hn miki t slka slma tti hann einatt til a lta ljsi gurlegan leia og var oft vikvi hans a fyrir sr snerist lfi um a horfa fram veginn en ekki til baka ea frir ekki hver dagur oss nr draumum vorum?

Allavega leitt, fannst henni, hve hann var oft hugalaus um hennar msu hugasvi. Samt kom hn alls ekki a tmum kofanum sjaldan s gllinn var honum a hann opnai sig og ysi mti henni r snum gngtarbrunni frleiks og skemmtunar.

Reyndar var etta sjnarmi hans gagnvart lfinu og tilverunni henni nokku gamalkunnugt fr einni fyrri t a um margt gjrlkri mynd vri fyrir margt lngu hafi hn um hr veri tygjum vi sagnfrispeklant mikinn er vissulega hafi ekki lti sig muna um a klifra upp efri hir hjallanna og trndi vst nna efstu trnu sem prfessor og var raunar einnig einn helsti litsgjafi fjlmila hinum msum sagnfrilegri efnum, sjaldan a milunum eim knaist a lta upp fr nafla snum litla og hyggja um sinn a fort og forveru, og jafnvel skoa nt og framt v tfranna ljsi.

Hve vel hafi ekki annars fari me eim er au vi sitthvorn borstofuborsendann, gjarnan me rmantskt kertalog sn milli, eyddu flestum frstundum saman a ba til mdel hann a lma saman og mla mdel r plasti af skipum, btum og flugvlum, aallega flugvlum, hn aftur a fst vi, sinn htt, mdelin sn, grmurnar.

etta vri allt hismi og hjm, hafi vinlega veri vikvi hans, kmi hn inn einhver sagnfrileg, stjrnmlaleg, mlfrileg ea hver au menningarfrilegu efni annars voru, a hn ekki minntist eitthva er tengdist svokallari stafrnu, er var ntt or mlinu kornungri tlvuld. fkk hann raunverulega grnar blur, enda var vst eim tma veri a reyna setja lektora og dsenta inn au njustu fri. Annars fkk hann grnar blur t af svo afskaplega mrgu, ekki einasta frunum heldur lka t af frttum, hvort sem var blum, tvarpi ea sjnvarpi, a ekki vri um a tala frttaskringartti sem voru eitur hans beinum, sem og tnlist af llu tagi, og eins fkk hann nokkrar blur t af kvikmyndum, leikhsum, og jafnvel listhsum. Og gnguferum, sem hann oldi alveg srstaklega illa. fkk hann oft dkkgrnar blur undir handarkrikana af v einu a bera hvolpana sna tvo, en etta var fremur unglamalega samanrekinn stubbur me ansi holdmikla upphandleggi og axlarvva nokku drjga.

Eina sem hann virtist ekki hafa ofnmi fyrir var mdellm, mdelmlning og munnmlasgur, sem hann svo kallai kjaftasgur og hafi miki yndi af, a gleymdu sgukennslukaupinu og fjlmilasporslunum, sem hann aftur einlgt sl um sig me a vru eiginlega einu tu vextirnir essum afgamla meii sgu og epskra vsindaslma, sem hann hefi hengt sig , eins og hann tti til a ora a. En sagnakveskapur, sgulj alls kyns og drpur, t fr sagnfrilegu ea me rum orum t fr hreinu vsindalegu sjnarmii s, voru eitt hans helsta vifang starfi og var vissulega ansi merkilegt rannsknarefni, fannst henni, tt v miur hn ltil kynni hefi haft af. Miki gat hann samt veri skemmtilegur vri s gllinn honum, a hn ekki um talai sjaldan hann kom inn essi vsindafrilegu efni srgreinar sinnar, ea vsindalegu slmaepk, sem hann svo kallai sjlfur, srstaklega eftir tvo ea rj hvtvnssopa, a vsu sur vri gaman me honum er soparnir voru farnir a telja lka margar flskur, en hvtvn, og sr lagi rnarvn, elskai hann jafn heitt og hann allan spritus oldi alls ekki, og kom neitanlega oft daginn er au anna veifi skruppu kvldstund bar og hann ttist geta harka af sr oli a feinum sterkum btti ofan ll lauflttu kaupin.

a ttu au svo sannarlega sameiginlegt a vera haldin fullkomlegu oli fyrir rafurmgnuum eyrnamergsvottinum sem svo va var boi upp brum. Og allsendis n ess a srstaklega vri um slkt bei, hva a ess vri ska a uppvaski meiddi bar hlustir tvr. Var oft rautari a hella ngu af deyfandi sprituslyfjan ofan sig til a lina rautirnar, og a tt hjkvmilega uppfylltust um lei draumar allir og miklu vntingar bara- og bllueigenda um betri afkomu t sprtti. Sem almlt var a vri ekki sst augnamii me allri rafurmgnuninni.

A lokum hafi hn fengi talsveran leia honum. Alveg srstaklega llum essum mdelum sem voru hans r og kr, raunar allt lf hans og tilvera, bllueigendur ekki tfruu hann til sn. Flugvlar nstum ti um allt hs, uppi hverri einustu hillu og syllu og meira a segja hangandi yfir hfum eirra svefnherberginu! hugamli var vst upphaflega sprotti af hugmynd er ltt hafi veri a honum afturbatafundum, sem hann svo kallai andagiftarfundi er hann hafi all nokku stt me flgum msum er svipa var statt fyrir andanum, srstaklega hva vnanda hrri a fullur bati, ea svo a segja nstum v, vri flginn v a finna n barni sjlfum sr, a rkta me sr n lgandi athafnarf og allra handa barnslegu tjningarrf til hugar og handa. Og hafi brotist t innblsinni andagift, svo sannarlega.

Hann var fddur og uppalinn arna foreldrahsum og hafi pipra ar svo lengi hann mundi og a lokum fylgt foreldrum snum aan til grafar. Svo fullur athafnarr hann var og hugur hans raunar frjr og skpunarglaur meira lagi, blekkti hann sig ekki me lyfjan neinni, hafi hann grafist svo djpt fyrir um sinn gamla barndm, a flughugamli, sem hann hafi haft miki yndi af sku, heltk hann n vlkt njan leik, a meira a segja gamla barnaherbergi sitt stra hafi hann a llu leyti lagt undir strarinnar flugflotast, me tilheyrandi hsum og byggingum, akvegum og blum umhverfis flugbrautirnar, svo og me bryggjum, olugeymum, oluskipum, flugmurskipum, a hn ekki minntist flaggskipsins, amrlssnekkjunnar tgurlegu, skips sjlfs flugflotaforingjans, sem var beinlnis mtorkni og hann gat fjarstrt af stjrnpalli, sem og nokkrum skipum fleirum. En glfi hafi hann lti maka trefjaplasti vel uppfyrir glflista og upp srsniinn, ansi han rskuldinn aan sem trappa l upp stjrnpall, er skyldi vera mynd brar snekkjunnar mestu svo a skipin fengju floti alvru vatni og hann jafnvel mynda sr a hann pissai saltan sj, sem og hans htign amrllinn tum sng hstfum r brnni og me burrandi himinskipin fljgandi yfir sr, fingra sr milli til beggja handa:

 

Stolt siglir fleyi mitt strsjnum .

Sterklegur skrokkurinn vaggar til og fr.

Lf okkar allra og limi hann ber

langt t sj, hvert sem hann fer.

 

Fyrr mtti n ofgera! Gegndi nokku ru mli en me uglurnar hans, hennar n stkra, sem hn elskai og fkk aldrei leia . Hafi hn vissulega liti a sem srstk forrttindi a f a hafa hann gegnt sr sem einskonar mdel grmunum.

 

Andrk og Andrkur

a lur a v a au fari a halda af sta, sitja vi eldhsbori skartbin hvort sinn htt og ll sm miskl fallin ljfa l. Spjalla saman um heima og geima, horfandi hvtan kertalogann bjartri maslinni; og er ekki vetur a baki? au hfu kvei a taka bl saman sningaropnunina me vinkonu hennar listvinaflaginu og hennar manni; og hrga sig n sm og f sr aeins nefi me honum Brti gamla mean au ba eftir eim.

Aeins feinar vikur voru linar fr upprisunni egar svo skemmtilega vildi til, er hn eitt sinn gngutr nir b tti lei um rhsi og vildi spyrjast fyrir um upplsingajnustunni hvar salerni vri a stlkan sem var fyrir svrum reyndist vera grmugerarkona! Hn hafi reki augun litla grmu uppi vegg ar inn af og spurt hana leiinni eftir hvern hn vri; og san hafi eitt leitt af ru og hn n orinn ttakandi heilli listsningu.

Eftir mig! hafi stlkan svara og brosa kankvslega. g hengi hana arna upp af strksskap mnum, vi stelpurnar hfum svo lmskt gaman af sj arkitektinn f slag egar hann er yfirrei, hann er haldinn oli fyrir llu sem ekki er fnksjnelt.

Bum kom eim a skemmtilega vart a r ttu sr etta sameiginlega hugaml, svo fttt sem a annars var. Stlkan hafi kynnt hana listvinaflaginu, ar sem hn var flagi, og henni strax veri boi a ganga klbbinn. Hn minntist ess sar, a a bar einmitt upp krossmessu vor, sem hn gerist flagi, ann sama dag, ri 320, sem Helena keisaraynja, mir Konstantnusar mikla, hafi fundi krossinn Krists og a me llum nglunum Hausaskeljarsta og lti reisa hann ar upp af nju. v broslegri ea ef til vill llu heldur grtbroslegri tilviljun, fannst henni, v lengra er fr lei og verulega fr a hausta a lfi eirra, n bestu stundum stfngnu samblinga.

r voru svipuu reki og ttu eftir a fara oft saman fundi ar sem spjalla var um heima og geima og flk bar verkin sn hvert undir anna. Allir hlkkuu til sningarinnar, sem var hin fyrsta vegum flagsskaparins.

Stundum hittust r lka kaffihsi og bru saman bkur snar yfir bjrglasi ellegar r splstu sig sm munkalkjr sem vinkona hennar nja var ekki sur hrifin af en hn. Stlkan sagist vera a flestum stundum sem hn tti fr, sr tti grmugerin svo gefandi, og veitti skpunarrnni svo mikla trs. Henni vri etta hugaml sitt svo brn nausyn a ella fengi hn vart haldi ger sinni. Langrur draumur hennar var a geta haft ofan af fyrir sr me grmunum einum ea a minnsta kosti lti hlutastarf ngja. Og hvort vinkona hennar skildi hana ekki vel, hvort hn ekki geri.

En maurinn inn? spuri hn. Leiist honum ekkert a srt alltaf a, ntt sem ntan dag?

Honum? Nei, ekki aldeilis. Hann er sngkennari og fst vi tnsmar frstundum snum. Hann er daufeginn og vi bi. Okkur leiist ekki mean, okkur Andrku og Andrki, eins og vi kllum okkur stundum gamni, segir hn og hlr. Annars berum vi lka oft saman bkur okkar, a sem vi erum a fst vi og stundina.

Gu, hva g funda ig.

Hann hefur lka huga a ganga til lis vi listvinaflagi, btti hn vi, vinkona hennar, upplsingafulltrinn rhsinu, og stofna einskonar deild tnlistarvina.

Myndi nokku vanta nema skldadeildina? hafi hn stungi upp vi hana.

A veri endanum einn allsherjar menningarvitaklbbur! hl vinkona hennar og r saman yfir hugdettunni, og rai hvoruga fyrir hve nrri r fru um a hafa tala vfrttastl.

au ljka skyndi r glsunum og blsa kertalogann egar leigubllinn flautar fyrir utan, ar sem au sitja tv heima vi eldhsbori, fyrrum fiskvinnslustlkan og upplsingafulltrinn runeytinu, og allar ktur t af saualitum gleymdar og grafnar, jafnvel svo a logar milli eirra strki. Nei, a er ekkert vorhret glugga og i langt hrmkalt haust.

Tnskldi og grmugerarkonan hans voru lka komin aeins kippinn og hann tekur lagi fyrir au leiinni, trri bartnrddu, a er snglag sem hann er nbinn a semja vi Passuslm nr. 51, tilefni af sningunni. Steini megi af hjrtum vorum ltta, btti hann vi, kankvs bragi.

Vi hefum kannski frekar tt a taka strt, segir konan hans og brosir smeygilega.

au eru ll sammla um a lagi s gott og leigublstjrinn er svo hrifinn a hann spyr afsakandi hvort eim vri ekki sama tt hann fengi a vera me vi opnunina og hlusta. Hef svo miki yndi af gum sng, segir hann. a n vri, svara au einum rmi, og upplsingafulltrinn runeytinu neytir fris um lei og spyr hvort s ekki lagi a au fi sr a reykja? Blstjrinn akkar eim fyrir hlfklkkur, og me eim orum a au skuli aldeilis reykja eins og au lysti. Finn a lka af yndislegri anganinni blnum a varla pi i neitt ta! btir hann vi og kmir.

Gl er um lei komin ppur tvr, mannanna eirra beggja, og r fara a dmi eirra og f sr rettu, sem og blstjrinn einnig. , vi erum varla svo heilg, segir hann og slekkur mlinum. Upplsingafulltrunum kemur a skemmtilega vart a au ekkja raddir hvors annars af smavktunum og eru forvitin a bera saman bkur snar um strf sn, sem eru af svo lkum toga. Vri ekki sem verst, eru au sammla um, ef launin vru einhverju samrmi vi lag og byrg. g er yfirleitt svo rvinda egar g kem heim, segir hann, a g er gjrsamlega rinn allri orku. Kemur fyrir, ef vel liggur mr, a g sest niur og sem einskonar slma, svona mna vsu. Hann hlr hgvrlega, tottandi ppu sna, og brosir ltilltur til konunnar sinnar.

En gaman a heyra! segir tnskldi og lyftist allur sti snu. Vi gtum kannski haft samstarf um lag og lj?

ti er slskin og hiti og tjrnin birtist fram undan sltt og bl og au renna niur blrunum til a hleypa t reyknum. Tnskldi situr fram og ltur pela sinn ganga, og s vi stri iggur n einnig sm. Ekki meira fyrir mig bili, g ver a vera klr snginn, segir tnskldi og slr r ppunni sinni skubakkann og heldur fram a sl me henni taktinn, brnandi raustina: Og n lokafing! Andrkar allir og Andrkur okkar elsku tvr! Allir saman n, einn, tveir, rr...

Fiskvinnslustlkan er dlti upp me sr. Ea var ekki v lkast sem tnskldi hefi sami ennan fallega slm ea lagstf gagngert vi verki hennar sningunni! Sjlf hefur hn ekki enn s verki komi upp vegg af v a hn hafi urft a fara lknisskoun egar au voru a ljka vi a hengja upp deginum ur. Hn hlakkar til a sj vibrgin. Og ekki sst vibrg mannsins sns, sem enn ekki hafi liti verki augum, og hafi hn varla urft a halda v mjg leyndu fyrir honum, hugi hans hafi veri dlti eftir v. Skyldi hann eiga eftir a hampa henni jafn miki fyrir a og hann nna, kapp vi blstjrann, dillar sngvaranum og tnskldinu fyrir andrki sitt og miklu andagift?

 

Krossfest andagift?

Fjlmenni er vi opnunina. Vr einungis spyrjum: Er etta vor heilaga andagift, vor andans opinberun? Ykkar er a leita svaranna, gestir gir, tskrir formaur listvinaflagsins, sem er afar drtthagur teiknari og er me allnokkur verk sningunni, en starfar annars sem einn af bankastjrablstjrum bjarins. Gir gestir, herrar mnir og frr! Leiti vel svaranna og njti vel! Og ekki sur veitinganna og snglistanna! Gjri svo vel!

Og yfir hfugri vnandagiftinni stgur tnskldi stl og syngur yfir salinn hrri bartnrddu:

 

Valhsahinni

er veri a krossfesta mann

Og flki kaupir sr far

me strtisvagninum

til ess a horfa hann.

 

a er slskin og hiti,

og sjrinn er slttur og blr.

 

etta er laglegur maur

me miki enni

og mgult hr.

 

Og stlka me sgrn augu

segir vi mig:

 

Skyldi manninum ekki leiast

a lta krossfesta sig?

 

Flest eiga au nokkur verk sningunni, sem er ekki haldin salnum einum heldur gngunum lka. Vinkona hennar upplsingajnustunni hafi beitt hrifum snum og fengi v komi til leiar. a skapai lkt meiri breidd og mrg verkanna nutu sn betur fyrir bragi. Hn hafi vilja fara varlega sakirnar og halda sr frekar til hls og strax fallist hugmynd vinkonu sinnar a verki hennar eina yri sett upp einhverjum af innri gngunum. a myndi skapa v kvena dul sem hfi v vel. Og lka sur htta a a drgi um of athyglina fr rum, hafi vinkona hennar btt vi lgri rddu, sem hn kmdi ofurlti hslega.

au ganga fyrst hring um salinn og skla vi gesti vnandagiftinni. Slmur snglagasmisins hefur fengi svo gar undirtektir a enn m heyra snginn ma um sal og ganga. Hjrin er alls ekki eins einsleit og saualitirnir ekki eins yfirgnfandi og fiskvinnslustlkan okkar hafi sumpart tt von , enda talsverur hluti bosgestir r msum ttum og a vnta mtti af fleira tagi en bara litum saua og hrta, n ellegar nauta; og vst mtti sj bogmannslitum og spordrekalitum brega fyrir, og raunar allra handa meyjarlitum og ljna, annig s; jafnvel a fnustu merkjavru brygi fyrir nokkrum af regnbogans allra hreinustu litum, ef mjg vel vri a g. Allflest eru buxnatskunni krekanna vestursins, burts fr v hvort vru og yxna.

arna meal eru nokkur r runeytinu hans og hann kynnir konuna sna fyrir eim sem hn hefur ekki ur hitt, ar meal fyrir fjandvinu sinni, deildarfulltranum, elskulegri konu, sem henni veitist fremur torvelt a sj fyrir sr arnarlki vokandi yfir uglubr, en getur svo sem vel skili a henni sinn htt hefi ekki tt mjg vieigandi a hafa uppi svo sterkt tkn hspekilegrar forsjnar og strangrar gslu og tilsjnar, sem uglunnar, a ekki vri sagt tkn allt um lykjandi njsna, vokandi yfir hfum gesta og gangandi, og uglan einlgt stingandi rherrann eirra hol me augntillitinu einu saman er hann sakleysi snu tti lei ar hj. Og hann jafnvel geta tlka tkni sem smeygilega snei til sn.

Annars er etta allt hressilegt flk sem er vant v a vera vi opnanir og engin helgislepja yfir v. Hn saknar ess a sj ekki ungamann og gamlamann, sem hn fyrir sitt leyti hafi sett bosgestalistann samt nokkrum vinum snum r verkuninni, og eins hafi hennar stkri hjlpa henni vi a tna mis fleiri til, svo sem raun bar vitni. Flestir vinanna hennar gmlu eru annars mttir og snu fnasta pssi en ekki er heldur nein helgislepja yfir eim tt forvitnislegt augnar sumra eirra afhjpi neitanlega ofurltinn framandleika.

Ekki vissi g a vrir a gera svona, hvslar ein fyrrum stallsystra hennar a henni, sem hn kynnir hana og mann hennar fyrir manninum snum. Miki er etta skemmtileg sning. En hvar feluru eiginlega, elskan mn, essa krossfestu andagift na? Vi sjum hana hvergi.

Insprera nafn, segir maurinn hennar, upplsingafulltrinn, sem lka hefur veri a skima kringum sig me sningarskrna lofti. Krossfest andagift? Vekur spurningu sem vi getum ekki svara, stin mn, nema a skoa. g er lka orinn ansi spenntur, a segi g alveg satt.

Og ll spennt, a hn lti sem minnstu bera, umlunga au sig upp gangana ar sem heldur grisjast manngrinn. S hngur er vi opnanir a sjlf verkin falla iulega skuggann fyrir llum skaranum. Verkin eru tlusett sningarskrnni og au rekja sig eftir nmerum eirra gngunum, allt a innganginum a mtuneyti starfsmanna rhssins ar sem aftur mti er slk rng ingi a varla er neitt a sj nema bakhluta gestanna sem hver um annan veran reyna a rngva sr nr.

arna tti verki hennar a vera, eftir nmerinu a dma. Og arna sr hn a allt einu, reyndar mjg smkkari mynd stafrnum myndavlarskj blaaljsmyndara er heldur vlinni sinni lofti yfir hfum gesta og gagnrnenda og smellir af gr og erg.

a sm s myndin, annig s, finnst henni dlti skemmtilegt a sj verki sitt undir essu sjnarhorni. Saltfiskur, sem er ungamija verksins, strengdur og negldur kross, verur allur svo harla niurmjr, en mttlegur orshausinn sem efst trnir me kluhatt og vindil fr fyrir bragi nokku sterkara vgi verkinu. Og me v a tylla sr tr, bendir hn eim , getur maur liti a minnsta kosti hausinn berum augum, allt fr slaufu svartri og smsnoturri upp gljfgan en fremur sman, blakkan hattinn yfir kollinum trnandi.

Maurinn hennar rskir sig og horfir hana ofurlti annarlegu augnari er hann hefur tyllt sr annig tr. Sntir sr smvegis og olnbogar sig san inn hpinn samt hinum.

egar hann kemur til baka rskir hann sig enn og horfir hana dlti kindarlegur svip, enn me vasakltinn lofti.

htt a segja, mikil andans opinberun, segir hann og tekur ltt utan um stina sna og skar henni til hamingju me kossi og eim orum a hann skilji a vsu ekki alveg hva hn s a fara. Vonandi ekkert mr vikomandi, hvslar hann a henni og hlr ofurlti vandralegur. Er a nokku, elskan? Hehe ... kallair mig n einu sinni orskhausinn inn, manstu...

Lttu ekki svona, sauurinn inn, segir hn og btur hann laust og stlega anna eyra. Ekki vera me  hyggjur, elskan, hvslar hn a honum, tt g hafi ekki endilega hntt einhvern kerlingarlegan hnt verki. Aldrei a vita nema a g eigi einmitt endahntinn eftir! Og v ekki me klt sta slaufu um hls? Og , ef til kmi, a kalla verki einfaldlega hlskltahefta andagift...

Er etta virkilega ekta kross? spyr leigublstjrinn, sem hafi fylgt eim vel eftir, n sem hann smokrar sr t r rnginni.

J, vissulega, hn hafi kosi a kaupa hann hj tfararjnustu frekar en a sma hann sjlf. Fannst a virka meira sannfrandi. Og hn reyndar fengi essa snotru, gmlu slaufu og virulegan kluhattinn kaupbti, gamli tfararstjrinn sem n hvldi vst torfunni sinni undir hefi veri svo hlsgrannur og hfusmr, a v er s nverandi hefi tj henni, a varla myndi slaufan essi neinum htt undir hfi lengur gera, hva heldur hatturinn koma fleirum fyrir neitt tfararstjranef! hefi hann gauka essu a henni sm glottandi, og kvatt hana me eim orum a henni vri etta guvelkomi ef hn vissi til a seti gti einhvers srs hfi, hattkfurinn essi vatnsheldi, og slaufan s arna bundist eim hinum sama um hls.

Hn hefi v htt vi a hnta orskhausnum bindi um hls, sem hn vissulega hefi hugleitt, tskri hn, a vel kynni a hafa orka meira sannfrandi og sinn htt veri enn meira ekta, allavega t fr hversdagslegu sjnarmii s, og eins a lta skna beran skallann og me alls engan vatnsheldan, sem vst hefi einnig vel komi til greina ef hn hefi ekki ori sr svo vel tvegum um tfararskfa essa, sem krossleggjarinn gi hefi svo kalla, er hann a lokum hefi kasta hana sinni hinstu kveju. Og hvtasunnan vri n ekki nema einu sinni ri og v ekki a tjalda llu sem hn Skjalda tti til og lta mjlka svo freyddi?

Fiskurinn sjlfur vri vitaskuld alveg ekta, beint r verkuninni sinni gmlu, trlega veri ein tu kl upp r sj, a hn sagi, afar stolt bragi, lkt og tla mtti a hn hefi veitt hann sjlf, en hefi a lka veri s hennar allra fyrsti, hennar landkrabbans. Sem svarar til a varla hefi urft nema gott hlft trtt hundra af slkum, a fyllt hefu skippundi, btti hn svo vi og kmdi, og hefi a n einhvern tmann tt gur marufiskur, hvort sem hefi veri upp r sj ea disk kominn ea einhverjum tannanna milli lndum suur.

Hn hefi stolist til a fletja hann sjlf verkuninni, tskri hn, og me hausnum sem og halanum, og gvinur hennar stanum san s um a blautverka hann og fylgja honum eftir umstflun eftir llum knstarinnar reglum. Hann hefi v miur ekki tt heimangengt sningaropnunina, v a honum hafi boist a fara afleysingartr einum btanna yfir hvtasunnuna. Hn hafi san stt fiskhri fullverka og slurrka a, reyndar stoppa hausinn upp ur. Nstum alveg ekta rmansi, segir listakonan svo og kmir enn, sem hn lsir annig samviskusamlega tilur verksins fyrir vistddum.

Rmansi? leyfi blaamaur nokkur sr a hv.

O, prmafiskurinn er stundum kallaur a, s allra stinnasti og fallegasti og sem meyrastur ykir undir tnn, og sem oft og iulega endar vst sna t sem herlegheitanna fnasti rmneskur kostur; ea eins og sagt var eina t, t tundarinnar gmlu og rmaskattsins, um ann allra besta fiskinn, a gjalda mtti pfanum herlegheitaskattinn beint disk, svarai hn a bragi, feimnislega og ofurlti htt uppi.

Naglarnir fiskunnildunum og sporinum, eir vru hinn bginn galvanseru frtomma, tskrir hn, egar blaamaurinn spyr hana t a atrii. Hn hefi beygt dlti og lti liggja ti um tma til a f fram ekta, gamaldags ryfer. Spjti susrinu, btti hn vi, er sinn htt lka alveg ekta, etta vri gullsttur af ekta tbakshorni af nauti einu er Skjldur hefi heiti, og enda sttsins, sem ekki sist fyrir fiskholdinu, vri strtumyndu, nokku oddhvss gullhetta, ea sjlfur spjtsoddurinn. Amma hennar hefi birst henni draumi, sagi hn, og hvatt hana til a frna stt og hettu af tbakshorninu snu gamla og ga, en a hefi hn erft eftir hana; og skyldi hn san festa sttinn vi loftneti af gamla transistoratkinu hennar, sem hn vissulega hefi einnig erft, a vri ori llegt, hvort e vri, og nist ekkert v nema langbylgjunni. Skjaldar leygur skal spjti svo heita me hala og haus, rjan mn, hefi hn san sagt vi sig a lokum ur en ll hefi horfi henni.

Lt listakonan hj la a lsa draumi essum alveg t ystu sar, nokkru eigi svo lti mikilvgu, en sem amma hennar hafi lagt rkt vi hana um a engum skyldi hn fr segja, nefnilega a hn skyldi a lokum taka radheilann, ea mttakarajniti hvaan sem hn annars hafi haft a or! innan r tkinu og troa inn orskhausinn ur en hn bindi endahntinn allt trosi, og alls ekki gleyma a leggja rafleiarana me, sr vri sama hvorum megin hryggjar lgju, einungis a fiskholdinu djpt undir lgju, og muna svo a la vel tengingarnar til beggja enda, vi loftneti, spjtshalann honum Skjaldar leyg, og hinn bginn vi orskhaussins heila nja.

Eina sem ef til vill mtti segja a vri ekki alveg ekta, lauk loks grmugerarkonan lsingu sinni, hlf m orin og msandi, hafandi sem sagt sleppt llu vivkjandi heilanum nja a vri etta roagullna sem lkt og drypi r naglasrunum og myndai fljts leyginn ea dreyralkinn r susrinu, en vri engu a sur alveg ekta rymlning sem tti a ola salt.

Samt allt einkar sannfrandi, segir listvinaflagsformaurinn, bankastjrablstjrinn, sposkur svip, komandi avfandi samt fr sinni essum smu svifum. J, eiginlega allt fr kluhattinum on spor! Hahaha! Nema a eina sem kannski vantai, vri a ekki logagl vindilinn...? Hahaha...

Aldeilis ekki amalegt fyrir ann krossfesta a geta veri ekta sambandi vi hana mmu na langbylgjunni! lir fr hans t sr.

Svo sannarlega, tekur ein fiskvinnslukvennanna undir me eim formanni og frnni hans egar hltrinum linnir. Allt afskaplega sannfrandi. Og einmitt allt svo ekta. Slaufan svo snotur og hatturinn fallega blakkur. g held n samt a logandi gl tti varla a skipta svo miklu mli; hn tti sosum varla a vera svo mjg mtfallin v, hn amma n, elskan, fyrst a sjlf brkai tbak, ea hva?

Henni tti skp notalegt a kveikja sr vindli, fkk sr oft einn morgnana og svo aftur eftir kvldskattinn, svarai listakonan og kmdi enn me sjlfri sr, hugandi hvort amma hennar vri ef til vill beinu sambandi vi au n egar, gegnum loftnet og heilajnit, a skemmta sr yfir allri umrunni.

Leitt annars a gamli skuli ekki vera hrna, segir einn stallbrranna r fiskverkuninni. g er viss um a etta verk vri honum hrein opinberun, hann vri reianlega n egar binn a festa sr a til a hafa uppi heima hj sr stofu. Til a f n s sjlfan sig sfellt anda, skiljii!

snum krossfesta anda! botnar stallsystir hans syngjandi rmi og hlturinn skrar eim.

Ea anda hennar mmu hennar, hvort henni annars litist ekki vel sig, hahaha! hlr enn nnur og fleiri taka undir me smitandi hltri hennar. Ea sjii ekki, btir hn vi smeygilegum rmi, sjii ekki ratatoska fyrir ykkur, hlaupum syngjandi me starbrfin upp og niur langbylgjuna?

Tosca? segir hin. g leyfi mr a efast um a hann kunni a meta Puccini.

tli hn myndi n ekki frekar senda hana Sru Bernhardt fyrir sig en Puccini, vri hn eim sknum .

En er etta ekki rauninni hplitskt verk? spyr ein stallsystra upplsingafulltrans runeytinu og leiir umruna fr tali essu um Puccini og Sru Bernhardt, hugandi og ofurlti grglettin til augnanna. g hefi n fremur haldi a, a etta s plitkin ljslifandi. Hefi gjarnan vilja sj rherrann minn hrna, hann myndi n rugglega yfirbja alla og lta setja verki upp hj okkur mttkunni. Svo a allir sem erindi ttu hsi fengju n heillast af hans logandi andagift, og hugsii ykkur, ekki amalegt, hann meira a segja langbylgjutengdur vi hitt slurki!

tti hann n ekki fyrst a f a ta hattinn sinn? laumar fjandvinan elskulega, deildarfulltrinn, t r sr og kmir t anna.

tli ekki a, glotti stallsystir hennar. Fyrst a ekki er hann yrnum rengri spenntur um enni og gti jafnvel veri kominn tmi til.

Vkvum bam Yggdrasils a sprotar megi spretta nir, laumar deildarfulltrinn enn t r sr.

Hlturemjanina lagi allt fram sal, og var hltur kflum aeins hjrma, lkast sem ekki vru allir alveg me ntunum.

Bankastjrinn minn er n miklu rkari en rherrann ykkar, kellur mnar, segir listvinaflagsformaurinn, egar loks um hgist. Hann lti sig n ekki muna um, skal g segja ykkur, a sprengja veri upp r llu valdi, allt upp sjunda himin! Jafnvel ofar bami Yggdrasils! Ekki til a f ti hattinn sinn ea yrnikrnuna sna, hann vri binn a v fyrir lngu, hefi gert a egar hann srkvalinn var nbyrjaur reykbindindi, og eins a spna sig slaufuna sna heldur, sjii til, til a lta orskhausinn pa fyrir sig vindilinn sinn... Hahaha!

mean hann spjallai vi hana mmu na um gengi himnum, botnai fr hans brosmild og gaf grmulistakonunni sm olnbogaskot, hvort lukkan slurkinu v efra nokku sgandi fri ea...

Hahahaha...!

 

 

Fyrsti heimur?

Annar heimur?

riji heimur?

Fjri heimur?

Fimmti heimur?

Sjtti heimur?

allt rum heimi, heima millum ea heimum alls near?

Sjundi og efsti heimur?

Heimsendir?

Endir?

 

prenta skjal

Rmanza: heim kvist