< Undir hulishjlmi

kaflar 61 til 65

 

 

61.

Einu sinni mnui, er tungl var fullt, hlt Attla mnnum snum hf; eir tku me sr konur snar og dtur, og vru eir kvntir fleiri en einni, var a konan er hafi ali eim flest brnin sem me fylgdi.

ennan vetur fkk g a taka tt hinum fyrsta slkum fagnai, ekki sem gestur heldur sem tlkur fyrirmanna og strhfingja r hpi hinna fngnu. Alls voru um sexhundru manns a essu boi og arna s g fyrsta sinni allar konur konungsins samankomnar, sem voru eitthva um tu a tlu. Honum hgri hnd sat Rka drottning, honum vinstri hnd hans gamli og tryggi vinur Arrekur konungur, og annig koll af kolli eftir viringarr. Stu konur gegnt krlum snum en stlkur inni milli gegnt kvntum ungum mnnum. Vi borvnginn drottningar megin stu nst henni gestkomandi kngar og prinsar gslingu.

Konurnar bru skartgripi lkt og vi brkaup Attlu og klddust hvtu, en karlarnir margvslega litu silki, atlaski og flaueli og til ftanna rauum stgvlum.

sund kertalog spegluust diskum r skra gulli og silfri. Borbnaur Attlu sjlfs var aeins trdiskur og krs. Hann frba sr allan muna. Dkk kli hans voru n alls burar og ekki skartai hann fingurgullum frekar en fyrri daginn.

Borhaldi hfst me r og spekt og lifnai heldur yfir v a afloknum fyrsta rttinum egar Attla lyfti upp trkrs sinni og tk til mls.

g drekk fjlskyldu minni til! Fjlskylda mn er j Hna! Megi[?] vi vallt vera Gui kr!

risu allir ftur og drukku konungi til heilla.

Leikin var tnlist undir borum en ar sem hver tignarmaurinn ftur rum st upp til a mla fyrir minni einhvers var hva eftir anna a gera hl hljfraleiknum.

A afloknum rija rttinum var hljfraleiknum htt og kliai salurinn af fjrugum en kyrrltum samrum.

Eins og gefur a skilja hvldi augnar mitt stugt Meik, sem tti samrum vi tlenda prinsa er stu henni til hvorrar handar.

San tku jnarnir a bera borin afsis og mean gekk unga flki um tvennt og rennt saman og leikin var lgvr tnlist. Og brtt gaf Attla til kynna a n skyldi stiginn dans.

Hann var vallt s er hf dansinn, kaus sr mey af handahfi n tillits til viringarstu, og a essu sinni rtti hann hnd sna Meik.

Gestirnir fru a dmi hans og buu upp nnast eftir v sem hendi var nst.

Hnverskur dans er lkur v sem tkast vast hvar lndum. Hann hefst hgum og smum, tignarlegum sporum og fyrst sta helst danspari einungis hendur, en eftir v sem lur dansinn nlgast a hvort anna og horfist augu.

Meik var fr sr numin af glei og horfi djpt augu konungsins, svo miki fkk g s. Hn var full alvru og hi sama var hann. g hafi aldrei fyrr s flk dansa af svo mikilli alvru. Og a ver g a segja, a a Meik hefi aldrei hrrt hjarta mitt hefi hn gert a n sem hn dansai vi Attlu, lkt og vri hn einhver jarnesk vera r draumheimum.

Karlarnir skiptust dansflgum vi ann sem nstur st og n hafnai Meik hndum jmars, hershfingja Gota, en Attla bau hnd sna Hildku, ljshru konungsdtturinni germnsku sem g hafi s hj Rku drottningu.

g hallai mr upp a slu tjari salarins og fylgdist me eim dansa. a var hrfandi sjn, v a au virtust ekki aeins dansa af lkama heldur sl einnig. egar Attla lei hj veitti g v athygli a Hildka horfi hann strum blum augum snum tindrandi af ngju, og brosandi endurgalt Attla tillit hennar.

 

62.

Daginn eftir komst s orrmur kreik a um morguninn hefi Attla gert sendiboa t af rkinni til heimkynna Hildku bkkum Rnarfljts til a bija fur hennar um hnd hennar. A minnsta kosti hafi sveit nokkurra tignarmanna rii r gari, eirra meal Kati, Drog og Orgvan, a enginn vissi fyrir vst hvert fer eirra vri heiti.

g leiddi ltt hugann a essu enda hafi g ngu a snast me a rita brf til hinna msu prinsa er fru fyrir Svfum, Rygjum, Saragrum, Herlum og eim rum jum og jflokkum er n hfu vetursetu strndum Adrahafs, ess efnis a eir skyldu halda n tafar til lgdala Dnr strax og vetur vri ti og ba Attlu ar; vi myndum halda til Miklagars me vori.

Markanus, s er n var tekinn vi keisaradmi, var breinefjaur, gamall hermaur; hann hafi neita a greia skatt og vi svo bi hafi stai allt fr v ur en til orrustunnar Katalnavllum kom. Hann hafi sent Attlu or, svohljandi: Gull gef g vinum mnum einum, rum m hart blika stli.

Attla hafi svara og enn stuttar spuna: Hart skal mta hru.

etta hafi eim fari milli fyrir um tveimur rum, rtt um a bil sem vi vorum a halda af sta vestur. Markanus hafi mtt ba, en senn var kominn hans vitjunartmi.

A ri linu, sagi Attla, snum vi midegisver hllu Markanusar. Og skal hann sjlfur f a jna mr til bors!

N, eins og g sagi, hafi g ngu a snast ennan dag.

Um kvldi lt hefarkonan enn senda eftir mr, og tt g vri reyttur orinn arkai g yfir til eirra me glu gei.

Kati var vissulega brottu. Meik virtist mr heldur dpur bragi og mir hennar dr sig snemma hl, reytt eftir skemmtunina kvldinu ur.

Meik sat engu a sur fram hj okkur.

g fr mr hgt og dr brfaskriftirnar sem mest langinn, eirri von a f tkifri til a tala vi Meik.

Mig langai til a gorta dlti af velgengni minni og mnum framtarhorfum, segja henni fr v a n skotnuust mr einn til tveir gullpeningar hverjum degi og a skriftarbrur mnir spu mr mikilli upphef. Og vst var a a Miklagari yri mn jafnvel enn frekar rf og mikilvgi mitt tvrtt. Og g myndi berjast vi hli Attlu! g endurtk a ofan me sjlfum mr, setti mr fyrir hugskotssjnir a g tki svo til ora vi Meik: g mun berjast vi hli Attlu! Ekki yrfti a segja henni tvisvar hva slkt ddi: Gull og grnir skgar metor og rkidmi; og vist himnum!

Mr lei vel og g lk vi hvern minn fingur eirri von a lyftist brnin Meik; g geri r fyrir a hn vri svo fl og niurdregin vegna svefnleysis. g sagi henni hve mr hefi tt hn dansa vel og vera glsilega bin. mean hlt g fram a skrifa hefarmanninum. g gat ekki varist brosi egar kona hans vildi a g lsti v hve mjg hn jist, a ef lausnargjaldi brist ekki innan tar myndi hn veslast upp bgindum snum...

Mn kra fr, sagi g og gat ekki seti strk mnum, g er ekki fr v a r hafi btt yur holdum san r komu hinga. Eru r virkilega a veslast upp?

g skil ekki hvernig skpunum v getur stai, svarai hn og dsti, en a er rtt, g hef veitt v athygli a ftin eru farin a rengja dlti a mr.

Loks lauk g brfinu og lt drjpa a vax sem hefarkonan rsti san fingurgulli snu til innsiglunar. Djdja tk minni lampann og fylgdi konunni til herbergis. Um stund vorum vi ein. Meik lauk upp augum snum og horfi mig einkennilegu augnari sem vitnai um unglyndi, lku og mtti mynda sr a kona er krypi aftkupalli sndi er hn liti upp sasta sinni ur en hn beygi hfu sitt undir sver bulsins.

San mlti hn:

Zeta, hva er hryggilegra en dauinn?

g gat engu svara, aeins stari hana. Ea hverju var hgt a svara slkri spurningu? En hn svarai henni sjlf, horfi stjrfum augum t lofti og reri gri sem hn mlti:

Lfi!

g var orlaus.

Augu hennar flutu trum. Hva var hn a reyna a segja? g gat me engu mti gert mr a hugarlund, aeins bei ess a hn kveddi skrar a ori. Hva gekk a henni? En kom Djdja til baka og Meik st upp, og n ess a kveja yfirgaf hn okkur.

leiinni t spuri g Djdju:

Hva gengur a ungfrnni? Hn er svo skaplega sorgmdd.

a sama og gengur a mr, svarai Djdja.

Og hva gengur a r?

Hver eins og lti sig a mli skipta?

Svari hleypti mig illu bli. Hva er eiginlega um a vera? N ert lka farin a tala gtum! Hva gengur eiginlega a ungfrnni?

Hn yppti einungis xlum og horfi mig ungt hugsi; g gat me engu mti fengi hana til a svara. g rammai heim lei fullur angistar. Alla nttina endurmuu or Meikar innra me mr: Hva er hryggilegra en dauinn?

Skmmu sar var hefarkonan leyst r nauinni. Sjlfur bndi hennar kom eftir henni. Hann leitai mig upp skrifarastofunni og spuri mig hve miki mundi kosta a f mig lausan.

a veit g ekki, herra minn, svarai g og yppti xlum. g hef ekki spurt a v.

a er n svo, sagi hann, a reynist lausnargjaldi mr ekki ofvia er g reiubinn a kaupa ig lausan og taka ig me mr; g get ori r ti um stu vi hirina. Brfin n ttu hreint frbr, jafnvel meal menntamannanna. hefur dregi upp svo hjartnma mynd af konu minni a jafnvel eir sem minnst ekktu til komust vi. g vil kaupa ig lausan!

akka yur fyrir, svarai g af hofmugu ltillti, en fremur ks g a vera rll hr en mekatarmaur yar landi, herra minn!

Hann horfi mig steinhissa. Vafalaust hristir hann hfui enn ann dag dag, hverju sinni sem honum verur hugsa til mn.

 

63.

a vorai snemma etta r.

lok febrar voru grundirnar farnar a grnka og hnversku stlkurnar tku a skarta fjlum hri snu. Bo brust fr hersveitum bandalagsjanna um a r vru lagar af sta til lgdala Dnr til mts vi Attlu.

Lissafnaurinn var jafnvel enn meiri n en veri hafi egar haldi var til vgstvanna vestri. Stjarna Attlu skein skrt himni. Eftir orrustuna Katalnavllum velktist enginn Hni vafa um a verldin l fyrir ftum eirra.

Okkur barst til eyrna a Markanus vri n egar tekinn a ttast um hag sinn og stillti sem ast strengi sna n. Brtt fengi hann a sj sitt vnna, hann mtti krjpa kn fyrir Attlu og f honum krnu sna. Ea tti hann annarra kosta vl? Eins og n horfi heiminum virtist sem aeins einum konungi vri tla a rkja.

skrifarastofunni rddum vi um a fram og til baka hvort s orrmur vri rkum reistur a Attla hygist flytja sig um set til Miklagars. ar bei marmarahll tlu drottnara veraldarinnar og borg sjvarstrnd er hugnast mundi ali hinnar voldugu hnversku jar.

N var einvrungu bei brkaups, og strax daginn eftir a v loknu mundi Attla a lkindum leggja upp og taka hina nju bri sna me fr.

Vordag einn var brkaupi haldi svo sem rgert var. hdegi veitti prestur blessun sna, bl voru kveikt aaltorginu og hvtum hesti frna. Ilm af blmum og reykelsi lagi um alla borg. Nauta- og lambasteikur snerust yfir eldum, vni flaut, tnlistin dunai og knapar ltu hringla sporum, og vi undirleik lta kvu bragsmiirnir vi raust.

Attla bau tu hundruum gesta til hallar sinnar. Veislusalurinn var skreyttur svo sem vera bar. ung tjld ktu veggi og slur og hornum hafi veri komi fyrir grskum og rmverskum marmarahggmyndum af goum er fyrrum hfu skreytt borgir og bi Rmverska keisaradmisins. En hggmyndir af gyjum sust hr hvergi, r fundu eigi n fyrir augum Hnanna, og tti eim reyndar ekki anna vi hfi en kla goin flkum og f eim hnverska hatta til hfupri. Og fyrir mijum sal hkk tskorin ma keju, a var gjf pfans Rm og innihlt hi fornasta vn, Lacrimae Christi tr Krists.

g var a sjlfsgu ekki veislunni. En mis skemmtiatrii voru handa hinum breytta almga; fyrir utan kappreiar herfingasvunum voru fjllistamenn me mislegt til skemmtunar, dansa var lnu og gamanleikarar fr Avzn og alanskir hnfakastarar sndu listir snar og grskir trar tru upp. torginu fyrir framan hllina rei Tzrk sflskafti og geri grn a tignarmnnunum.

Mrg gamanatrii hans voru orin mr kunn en fyrir allflestu flkinu voru au n af nlinni. a vakti ekki svo litla ktnu egar hann reigsai um eins og Esls me bumbuna t lofti ea hermdi eftir Kata me v a sna upp yfirvararskeggi sr.

egar rkkur fll var kveikt tal kyndlum og blysum vsvegar um borgina. Manngrinn safnaist saman fyrir framan hll Attlu og krafist ess a f a lta konung sinn augum. birtist hann svlum ti samt bri sinni og tlai fagnaarltunum seint a linna. Karlar veifuu httum snum og konur kltum. Glein skein af andliti hvers manns.

g sem get svo auveldlega veri snortinn af alls kyns gleskap, egar svo ber undir, stst ekki mti etta kvld; g samsamai mig mgnum, veifai kyndli og tk undir fagnaarpin eins og hver annar Hni.

Attla lengi lifi! Veri hann blessaur!

mnum augum var hann ekki neinn hfingi skrlingjajar lengur heldur slskin er vekur til lfs, aflgjafi framtar minnar, konungur minn a eilfu!

egar Attla var farinn aftur inn hlt flki fram a fagna en n minni hpum. g fr til hss Kata ar sem talskir sngvarar og kvadskir dansarar skemmtu vi undirleik bjllubumba.

Allt jnustuli Kata var arna samankomi, ar meal Djdja. Hn st framarlega hpnum vi hli Jonju, bu bjarmanum af blysunum. Mig undrai strum hve falleg hn var.

egar g s hana fyrst hafi hn aeins veri dkkleitt, roska barn. Nna var hn ljs yfirlitum, rj vngum en augun dkk eins og tv svrt firildi. Hri var ykkt og fallegt og vxturinn ekki sri. Tillit mitt varai henni. g tri vart mnum augum.

veitti zra mr athygli og hai mig. g fr yfir til eirra me glu gei.

Ungur og liugur Kvadi var rtt ann mund a byrja a stga blysdans. Hann hoppai og vatt leikandi ltt upp lkama sinn jafnframt v sem hann f blysunum kringum sig lkt og vru a snkar. En hvort sem a hefur n veri af essu srstaka, htlega tilefni ea ekki hafi hann veri heldur spar hrfeitina; og engum togum skipti, eldurinn ni a lsa sig hri og Hnunum til blandinnar ngju fkk dansinn afar snggan og srstan endi.

Frum eitthvert anna! hrpai zra. Hann reif undir arminn Rbu og arkai af sta me hana eftirdragi.

Gerum a! tk Lad undir me honum og greip undir arminn Jonju.

Djdja st ein eftir handa mr. Hn tk tt um handlegginn mr og saman rfuum vi af sta t borgarglauminn.

a var varla nokkurn tmann sem au ttu kost v a fara t, vesalingarnir. au ltu v ekki segja sr a tvisvar, n sem enginn var heima, a grpa tkifri og fara t eina kvldstund.

Vi umlunguum okkur fram meal bjartra ljsanna og alls ess sem var til skemmtunar, nmum staar hr og ar og fylgdumst me lgandi fjrinu. a var hrfandi sjn a sj hvernig piltarnir fengu stlkurnar til a vinda upp lkama sna er au stigu dansinn.

H! H!

Sngur barst okkur til eyrna, um leiangurinn til talu. Eitt kvanna er mr srstaklega minnissttt, ar sem segir fr v a hinum endanlegu tlsku slttum hafi hvergi veri h a finna ar sem mtti reisa tjald Attlu.

Hr skal h samt vera! var sungi orasta yfirhershfingjans, Ski allir hfufylli af mold! og heilt fjall var til...

Vi hldum fram gngu okkar. g var ess allt einu var a armur Djdju skalf hendi minni.

Er r kalt? spuri g hofmannlegur. Vori var aeins rtt gengi gar.

Nei, svarai hn og leit mig svo hamingjusm.

Hve ert falleg, Djdja! sagi g og einblndi hana. g satt best a segja fell stafi, geri mr grein fyrir v nna!

Hn ronai, brosti og yppti xlum. Hverju eins og a skipti hvort g er falleg? hvslai hn. Ekki er mr neitt gagn a v.

 Nei, heyru mig n! g hef aldrei vinni vita til ess a nokkrum tti fegur miur! Ea hefur vita til ess? Skalt ekki vnta minnar samar v sambandi!

Og sem handleggur hennar hvldi mnum veitti g v athygli a hendur hennar voru ekki sur fallegar.

Vi gum um hr.

Ef Meik vri ekki annars vegar, flaug mr hug, vri essi stlka einmitt kjrin handa mr!

En a var aeins hugdetta. Strax og vi vorum komin heim og g hafi kvatt au var g me allan hugann vi framtarvonirnar er g l svo mjg fyrir brjsti a v skyldi reka a einnig g hefi stu til a halda ht!

Mr var ltt svefnsamt. Vonir mnar um bjartari framt hldu fyrir mr vku.

Hvers gat g vnst af Attlu?

Eitt var vst. Hann gfi mr frelsi. Hverju sinni sem Attla gekk a eiga nja bri leysti hann gjarnan r nau sem hann hafi miklar mtur , til a dagurinn lii eim aldrei r minni. eir voru frjlsir a v a sna heim til sn ef eim bau svo vi a horfa, en eir voru fir sem a geru. Handartaki, sem var frelsinu til vitnis, hafi yfirleitt au hrif a leysinginn kaus a dvelja fram hj Attlu.

Hva n ef mr yri einungis fengi fagurt sver hendur og hattur hausinn? Nei, a sjlfsgu yri ekki lti ar vi sitja g fengi fallegt tjald og sm skika samt hrossum og km, auk jna. Hann myndi jafnvel ora a vi mig a leita mr kvonfangs ur en lagt yri herfrina. Og , varla alveg svo skjtt en trlega a frinni lokinni, egar g vri orinn tu hluta maur og herfanginu yri deilt t...

essar hugsanir sttu mig og g bylti mr alla kanta rekkju minni. egar g vaknai um morguninn hrsluust um mig blendnar tilfinningar, g var hamingjusamur og senn fullur efasemda. Hjarta mitt sl rt eins og bri a morgni brkaupsdags. g klddi mig og festi gullsporana vi vengskna, ai ilmvatni hri og kembdi a.

Lttskja var og svali lofti og fr klnandi. Enn mtti greina m af hljmlist sums staar r borginni.

Tignarmennina dreif a. eir sfnuust saman hallarrepunum undir vttumiklu forskyggninu og skrfuu saman hlfum hljum. arna var yfirhershfinginn mttur, me blan floshatt hfi og sveri hangandi slrum. arna var einnig hsbndi minn og sneri upp spannarlangt yfirvararskegg sitt. var Frjlsi Grikki mttur samt Barka gamla, og arna var rusti og slangur af hinum og essum fyrirmnnum; Arrekur kngur, Brkur, Orgvan, Drog, Makki, Kson, por; alls voru eir um a bil fimmtu tignarmennirnir sem arna hnppuu sig saman repunum og biu ess a blsi yri horn til merkis um a eim vri htt a ganga binn.

Alls kyns jarmur og baul kva vi hallargarinum, fr drum sem hfu veri fr a gjf tilefni af brkaupinu. ar gat a lta sj hvtar kr me gylltum hornum, sj hvta fka me gylltum hfum, sj hvt lmb, sj hvtar geitur, einnig me gylltum hornum, sj hvt hnsni, sj hvta pfugla, sj hvtar dfur, sj hvtar trnur; stuttu mli sagt, fjldann allan af hvtum skapnai ar sem voru sj af hverri tegund.

Fjrir svefnhfugir verir gttu dyranna sem stu opnar. Fyrir innan dimmum ganginum mtti sj raua yfirhfn foringjans Edkons. Hann hefur a lkindum stai veri alla nttina; og me tilliti til stu hans hefur hann a vnta m haft hyggju a vera fyrstur til a bja Attlu gan dag og ska honum gfu og gengis.

Frjlsi Grikki gaf sig tal vi mig.

Jja, drengur minn, hva mundir setja upp fyrir dag sem ennan?

tt mr byust ll veraldargi er finna m utan landa Hna, lti g hann ekki falan; nei, ekki tt mr sti sjlft Rmaveldi til boa, v a a sem vonir mnar standa til er gjf sem undir konungi er komin. Og list g ekki a sem g vnti mr, skal frelsi mitt, allar konungsins gjafir og hfu mitt a auki vera djflinum falt fyrir ekkert.

Frjlsi Grikki hl.

g hef gaman af gtum en essa get g mgulega leyst! Um hva ertu eiginlega a tala?

Sju til, a konungur gfi mr allt sitt gull og slina og mnann a auki, og ar ofan fulla sekki af stjrnum himinsins, vri mr a allt einskisviri hj v sem g vnti mr af essum degi.

Hann hl.

Enn g bgt me a skilja.

Kson yfirlurblsari blandai sr hpinn ar sem vi stum. Hann var svo skrautlega binn a eftirtektarvert var og augun blhlaupin og svefnrungin. Hann spuri hvort konungurinn vri enn uppi, tk hendur feinna herramannanna og svalg san strum r vnflsku Kamokka.

Til hvers kemur me lurinn? spuri Vkur. Varla leggjum vi af sta dag?

Konungur einn a veit, svarai Kson. Hlindin eru snemma fer etta ri.

En hvai og fyrirgangur yfirgnfi ml hans. Edkon kom hlaupum t tt til okkar trppunum, hann var n hjlms sns og var afmyndaur framan af angist. Hann var svo miur sn a hann tti bgt me a gera sig skiljanlegan vi lfverina.

Ski yfirhershfingjann! ... Rdd hans skalf og hann baai t hndum. Yfirhershfingjann! ... Hlaupi til hans! ... Og staprestinn! ... Alla lknana! ...

Vi vorum agndofa.

Yfirhershfinginn st beint fyrir framan hann einum hpnum en Edkon var svo ringlaur a hann tk ekki eftir honum.

Hva hefur gerst? spuru menn hver upp annan nr orlausir.

Edkon lt hallast a veggnum eins og drukkinn vri. Tr streymdu r augum hans og hann bari krepptum hnum hfu sr.

Vi erum bnir a vera! hrpai hann. Bli fraus okkur um.

Yfirhershfinginn reif axlir hans.

g er hr! Hva skpunum hefur gerst?

Hann er dinn! Orin hrutu honum af vr svo geigvnlegri rddu a engu var lkara en hjarta hans hefi brosti.

a var sem eldingu hefi losti niur. Enginn mtti mla, enginn dirfist a spyrja hver ltinn vri. Svo austt var hva bj a baki essum hugnanlegu tindum a okkur hraus hugur vi v.

Loks bri yfirhershfinginn varirnar.

Drepinn... mlti hann martraarkenndum rmi.

g veit a ekki, svarai Edkon. Konan pti upp yfir sig og g hljp inn hendingskasti. ar l ... Attla ... bakinu ... og g mlti til hans: Herra minn...! Og g hristi hann...

Edkon lt enn hallast upp a veggnum og n snkti hann.

Vi hldum af sta, eins og svefngenglar, n ess a mla or af vrum; olnboguum okkur hver innan um annan gegnum dyrnar og eftir dimmum ganginum og upp stigann upp hina ar sem var svefnherbergi Attlu. Hreyfingar okkar voru svo sjlfrar og hljltar a engu var lkara en vi vrum tttakendur hryllingsdraumi. Engar eiginlegar dyr voru herberginu, aeins ykk, bl, glfs silkitjld lokuu a af.

Tignarmennirnir yrptust inn og barst g anga me eim. Skjlfandi kraup Hildka hnjnum einu dimmu horni herbergisins. Hr hennar var fi og hn grt. Hn hafi um sig blju. Attla l bakinu rminu sem var strt um sig og r valhnotu. Hann hafi breislu yfir sr a brjsti. Hann var gulur eins og leir og alveg hreyfingarlaus. Mr sndist g sj bl kringum munninn sem var hlfopinn.

Herra! hvslai Makki skjlfraddaur.

Herra minn! veinai yfirhershfinginn sem hann tk um axlir Attlu og hristi hann.

Hann er dinn! Hann er dinn! hvsluu eir allt kringum mig stjarfir af skelfingu.

eir hafa drepi hann! Eitra fyrir honum! hrpai Barki gamli. Hann reif hri Hildku eins og hn vri dr. drapst hann!

Konan pti upp yfir sig og bandai honum fr sr, fl andlit sitt afmynda af skelfingu hndum sr. Hn hafi ekki skili hva hann mlti en ntrai og skalf undan hemjulegri rddinni.

Barki hristi einnig konunginn og hrpai Attla! eins og sorgmddur fair gamalsaldri, Attla!

Hendur konungs hvldu breiunni. Gamli maurinn tk um r og lagi r san fr sr aftur, hann kraup kn og grt sran.

Hann er dinn!

Allir voru me trvotar kinnar. Hershfinginn sneri sr snktandi a vegg.

, minn gti herra! Minn gti konungur!

a er ti um okkur! hrpai einhver.

Nokkrir krupu kn, nokkrir ltu fallast rmi. Allir kveinuu og stundu sran.

g barist vi trin og yfirgaf herbergi. Flleitt, kveinandi flk var sveimi hallargngunum. g lt berast undan rengslunum inn horn aan sem stiginn upp hallarturninn l og fetai mig loks upp turninn til a anda a mr fersku lofti.

Allt var enn me kyrrum kjrum ngrenni hallarinnar en mur af tnlist barst til eyrna r borginni. Slin var a brjtast fram r skjum og varpai ljma tjaldsprurnar og kopark hallarbygginganna.

Knapar riu stkki allar ttir fr hllinni og brtt hljnai tnlistin nr og fjr. Drungaleg kyrr lagist yfir.

Skmmu sar tk flk a drfa a hllinni karlar hestbaki og konur og brn hlaupandi me eim vi ft. fleiri dreif a anga til hllin var umsetin ttum mg. Hsbndur og rlar, karlar og konur mjkuu sr hvert um anna vert inn um hallarhliin; lofti var rungi hvrum klii mannmergarinnar.

Mr tti sem himinn og jr vru a farast. Andblrinn var kfandi lkt og stormur vri asigi. g hefi helst kosi a geta rii t r borginni og loka augum og eyrum fyrir v sem gerst hafi.

egar g kom niur stvuu verirnir mig. eir hfu loka af gangveginn t. sama augnabliki kom Rka drottning hlaupum, hn pti og reif hr sr og stefndi til herbergis Attlu.

Hann hefur veri drepinn! pti hn hstfum. Myrtur!

Fast hla henni fylgdi Alur prins, me hfu ltt og hattinn hndum sr. Hann var nflur, v sem nst hvtur mta og veggirnir.

San komu arar konur konungsins og brn.

g f ekki afbori a hla essa hrilegu kveinstafi! mlti g til Balssu, eins af lfvrunum. Hleyptu mr t!

Hver gti hafa myrt hann? spuri vrurinn me trin augunum. Hr er enginn enginn nema vi.

N komu hinir lru menn, frarar og lknar. Alls staar kva vi a Attla hefi veri myrtur og a undirlagi grsku hirarinnar. Allir voru gripnir kafri reii og rvntingu. Stundarfjrungi sar birtust lknarnir n og kvu upp r me a sr vru hvergi a finna lkama konungs; hann hefi lti lf sitt me nkvmlega sama htti og Bda.

etta var tilkynnt me formlegum htti fyrir utan hllina. Hvr, angurblandinn kliur fr um mannmergina.

Tignarmennirnir voru n komnir t undir forskyggni, hver rum angurmari. Kati reif til rtings sns og skar ft sn ttlur, br honum einnig andlit sitt svo a bl lagai af. Hann kveinai hstfum, kraup niur og fll san um koll.

etta eru endalok alls! Jafnvel Gu er oss glataur!

Kson hugist styja hann ftur en var komi me spjti t gulli spjt Attlu, vafi inn svartan flka. a skyldi sett upp hinn efsta turn hallarinnar.

Kson sneri fr, leysti fyrst fallega flabeinshorni sitt af hlsi sr og bari v af llu afli utan slu svo a a brotnai ml.

 

64.

Sdegis hafi Attlu veri komi fyrir hum lkpalli aaltorginu. Tjaldhiminn r svrtu silki skreyttu stjrnum r silfri var yfir pallinum. Hliar tjaldsins voru dregnar upp til a allir mttu lta hann augum.

stuprestarnir frnuu svrtum hesti vi hli lkpallsins og Kama hinn blindi leitai ra hj framlinum slum Hna um hvernig stai skyldi a tfr konungsins.

Bi honum refalda kistu, var svari. Hin fyrsta skal ger r gulli, lkt og slskini, v a hann var sl Hna. Hin nsta skal ger r silfri, lkt og hali halastjrnu, v a hann var halastjarna heimsins. Hina riju skal gera r stli, v a hann var sterkur sem stl.

mean lkkisturnar voru bnar til uru tignarmennirnir a komast a niurstu um hvar skyldi taka Attlu grf. eir vktu nturlangt og rddu a ml. ar sem Hnar voru eli snu j faraldsfti gat vel fari svo a arftaki krnunnar tki sig upp og settist annars staar a me flki sitt, lkt og bflugur eiga til a sveima fr einum sta til annars. var s mguleiki fyrir hendi a rningjar af stofni einhverrra hinna mrgu undirokuu ja afru a taka gullkistuna traustataki. Ellegar a einhvern tmann um komnar aldir risi upp nnur voldug j sem lti grafa lki og vanhelgai a.

Kama gamli leysti r essu vandamli a hfu samri vi hi himneska r.

rhlmar og litlar eyjar eru va Tsju. Velji slkan sta ar sem in kvslast og veiti vatninu r hinum minni farvegi hinn meiri. Grafi grfina afar djpt niur urran jarveginn og vkki jafnframt farveginn svo a hann veri n hinn meiri. egar konungur verur kominn grf sna lti vatni fla n. Er tmar la mun minningin flna og leja hjpa kistuna mun enginn vita hvar er grf Attlu.

Strax nsta morgun voru hundra sund rekur og plar lofti. Stflugarur r pokum fullum af jarvegi var settur fyrir einn l Tsjur ar sem hn kvslaist um litla eyju. A kvldi sama dags var grfin tekin og hf svo djp a engin von vri til ess a hn fyndist n.

Blmum og laufi var sldra yfir farveginn.

rija degi var loki ger hinnar refldu kistu. Sasta sinni var lki konungs lyft upp til a allir fengju s hann a lokum. Og mean flki kveinai yfir lkinu var a lagt gullkistuna samt sveri, boga og spjtinu gullna. Hjlmurinn sem konungur hafi vallt bori orrustum var settur hfu honum.

Nttina fyrir jararfrina bar nokku til sem g tti ekki von . Hlf sljr og dofinn hlt g samt fleirum vku yfir lkinu og hlddi tmltum huga bnir fraranna. snertir einhver xl mna. g sneri mr vi og s a a var Djdja.

Hva viltu?

Komdu! segir hn.

a eina sem mr datt hug var a hn hefi einhver skilabo fr Meik a fra mr. Tregur til eins og dauyfli lt g til leiast. Vi mjkuum okkur gegnum yrpinguna inn hallargarinn. Hann var auur og yfirgefinn. Hn dr mig afsis a vegg ar sem mest var skuggsni og tekur a mla til mn dulum rmi.

g bi ig, faru ekki jararfrina.

a olli mr hugarkvl a angan af ilmvatni Meikar lagi af henni.

Hvers vegna ekki?

Af v g bi ig. Grtbni ig! Geru a fyrir mig, faru ekki!

En hvers vegna ekki? Segu mr a!

g fkk hrilega martr ntt sem lei. Mig dreymdi a Attla fri randi um skin. Honum fylgdi dltill hpur manna. Hestarnir voru bli drifnir og a voru mennirnir lka... varst meal eirra.

a var og! Og faru fjandans til! hreytti g t r mr.

Hn kraup niur og lukti handleggjum snum um ftur mr lkt og bnbjargarmaur.

Zeta, faru ekki! g bi ig! g bi ig einskis annars! Einu sinni st g eirri tr a g mtti bijast fleira af r. vildir mr vel og varst mr gur og eitt sinn lt g rs falla til n ofan r glugga. tkst rsina upp og kysstir hana. Mr fannst a essi rs vri hjarta mitt...

Bli steig mr til hfus.

a varst sem gafst mr rsina?

Ertu mr reiur fyrir a? Var a rangt af mr? Ef svo er ykir mr a leitt. Fyrirgefu mr! g skal aldrei framar leggja stein gtu na! g bi ig, faru ekki jararfrina!

Mig langai mest til a gefa henni rlegt spark, troa hana undir ftum mr; svo mjg tti mr misboi! En jafnvel ur en af mr bri laust mig llu mildari hugsun sem hlt aftur af mr: Stlkukindin hafi ekki vita hva hn var a gera!

Vertu rleg, sagi g. Mig hefur lka dreymt mislegt og a lkt skemmtilegra mttu vita.

Og g skildi hana ar eftir eina.

Um hdegisbil fr nuglyndur lfvrur um me lista yfir nfn manna er skyldu halda sig inni herbergjum snum anga til kmi a tfrinni. etta voru nfn um fjrtu manna rist grein, ar meal var mitt og riggja skrifara sem bjuggu me mr.

Stundu seinna kom Mangi-Sag til herbergis okkar. Tveir frarar enn nmsstigi voru me honum fr, hafi annar fatna meferis, hinn blys.

Heldur myrkur mli gaf Mangi-Sag okkur fyrirskipanir: Mnir menn, klist essum kuflum egar tfrin hefst. i eigi a ganga fram r vi hli hestanna. Zeta, verur fremstur. egar lkkistan verur tekin af vagninum og ltin sga niur botn Tsjur skuli i ll sem kuflum veri bin kasta ykkur til jarar kringum grfina. g mun gefa ykkur merki me horninu mnu. Veri kyrrir annig anga til tfararslmarnir hafa veri sungnir!

Skal gert, herra minn!

Hann fr.

Vi skouum klin. etta voru serkir r unnum, svrtum flka, sumir hlsir, arir nu rtt niur a hnjm. eir voru vir en aeins me opum fyrir augu og hendur.

Stuttu eftir a Mangi-Sag var farinn kom kona dyrnar, kldd sorgarbningi; a var Meik. Hn virti fyrir sr flaga mna rlana og sagi eim skipandi rddu a lta okkur ein. eir hlddu.

Mig rak rogastans vi a sj hana. Hn var eins og marmaralkneski sorgarkjl. Svl heirkja rkti yfir svip hennar en augntilliti var jkulkalt.

g s a r hefur n egar veri thlutaur sorgarkufl, Zeta, sagi hn urri, hljltri rddu.

J, vi fengum afhenta nna an.

g er komin til a bija ig um dlti. g veit a vilt gera hva sem er mn vegna. egar a v kemur a fara skaltu ba ig. En dokau aeins vi anga til flagar nir eru farnir t r herberginu. Og bur mn hr.

Hn lyfti fingri og hvslai enn lgri rddu: Bur mn hr.

g fylgdi henni a tidyrunum en sagi ekkert. g vogai mr a ekki. Nna hfu allir hllinni klst svrtu. Svrtu hestarnir voru einnig til reiu.

g fr til baka og velti vngum. Mr var a hulin rgta hva Meik gekk til. Gat veri a Djdja hefi einnig tala vi hana? Hve nfl hn hafi veri! Og hreyfingarnar vlrnar! Flestir voru ornir rauir til augnanna eftir a sem undan hafi gengi, en ekki hn; en djpblir baugar geru augnar hennar villt og drungalegt.

Um fjgurleyti sdegis hfst lrablstur, svo magnrunginn harmaslagur a jafnvel konungshllin ntrai. Vi frum okkur sorgarkuflana og hldum af sta.

Er vi nlguumst tidyrnar hnippti g flaga minn ann sem nstur mr var.

g gleymdi mittislindanum. i haldi fram!

g hafi ekki lengi bei egar dyrnar opnast og Meik birtist.

Hn hikai og horfi mig. Ert etta ?

J, a er g. Hva hyggstu fyrir?

Taktu af r kuflinn og hjlpau mr hann! Vertu fljtur!

Hn reif af sr sluna og henti henni glfi, san prjninn r hrinu og henti honum t horn; hr hennar fll n laust. Hn var nna fl sem hvtamjll og varir hennar v sem nst blar.

Mn kra yngismr! hvsla g og var rtt.

Segu ekkert! Ekki or!

En mn kra yngismr...

g var kominn r kuflinum og hlt honum undir hendinni en jkulkalt augnar hennar skelfdi mig.

Hjlpau mr hann! hvslar hn.

En mn kra

Elskar mig?

, Gu minn...

Hjlpau mr kuflinn! ... Bddu annars andartak ... Kysstu mig ... tt a skili ... g veit hve hefur jst! ... g veit a, g veit hvernig a er...

Hn beindi til mn flum vrum snum. Hvort g hefi ekki tt a f noti essarar stundar til fullnustu! En varir hennar voru kaldar engu lkara en a g kyssti n.

Spyru einskis, hvslai hn. Segu ekki or!

g spuri v einskis, en sem g hjlpai henni kuflinn fann g til glei. Hrollur fr um mig.

Og hn hvarf lkt og skuggi en g var eftir herberginu.

g hlaut a hafa breytt svo sem hn skti, einfaldlega af v a a var bn hennar. g hefi lti mig falla ofan brunn hefi hn skt ess. Af v a or hennar voru mr sem lg.

Engu a sur tti mr a meira lagi undarlegt a hn skyldi vilja fara minn sta blysfrina. Mr fannst a skiljanlegt.

Fyrir utan var teki a kvea sorgarslma. Harmakveinin uru lkt og hluti af sngnum og kalli prestanna til gus sns. g hlt kyrru fyrir herberginu me dprum hugsununum sem mig leituu.

Hvers vegna vildi hn fara minn sta? Vst eiga konur oft til a vera vikvmar; gat eitthva hafa srt Meik svo djpt? Hafi henni ef til vill veri thluta viringarsti vi athfnina er henni tti sr ekki samboi? Ea var a ef til vill sprotti af einhvers konar furlandsst a hn kaus a sna tilfinningar snar til hins ltna konungs ennan htt?

Rtt sem snggvast laust mig s hugsun a g gti tt yfir hfi mr dauadm fyrir a hlnast skipunum. En or Meikar voru mr lg. g tk slutjsurnar upp af glfinu og faldi r kistlinum mnum. Hi sama geri g vi hrprjninn og hugist skila henni hvorutveggja daginn eftir.

egar g kom t r hllinni st Gyrir frari vi hli kistunnar. eir prestarnir voru allir sveipair strum, hvtum guvef, tuum bli, og hfu eirra naurku og alsett blugum srum. Blindi ldungurinn Kama st vi hfalag kistunnar og beindi sjnu til himins. Gyrir frari sneri sr mt ttskipari mannmerginni. Steinhljtt og sorgmtt hlddi flki er hann tk a mla orasta Attlu. Hann tnai djpri rddu kveju konungsins:

 

Aldrei hefur stslli konung heiminn bori en mig. Samt ver g a segja skili vi j mna tru og dyggu!

 

Lgur, ekkarunginn kliur fr um mannfjldann. Alls staar blikai tr.

Frarinn hlt fram:

 

Oft g kannai valinn,

en aldrei mtti dauans augliti;

svikull hann tk mig svefni,

er g hvldi vi brjst brar minnar.

Blessi ig Gu, Rka, vertu sl,

draumur minn stri, hjlpri heima,

apaldur gullepla minna tveggja,

dapra blm konungsgari.

 

Drottningin frnai hndum og rak upp nstandi vein. Hn kastai sr yfir kistuna. Svartklddir konungssynirnir Eitla og Alur krupu niur og grtu sran.

Frarinn hlt fram:

 

g mli til n, Eitla,

blmi mitt krasta, alla lfdaga.

Aldrei framar brosir vi mr,

aldrei framar segir : Fair minn.

En egar vandri hrj ig,

horf til himna; elding blossar.

v vita skaltu, minn kri,

fair inn er ar, slin.

 

Flki grt og samhryggist konungsfjlskyldunni. Frarinn mlti fram kvejur Attlu til hvers sona sinna; til Als, til Ernaks, til Ellaks, til Dengiziks; til yfirhershfingjans og annarra tignarmanna og til konunga er hfu veri honum hollir, og loks minnti hann j sna um a lifa stt og samlyndi. Skilnaarkvejunni lauk me essum orum:

 

Blessi ig Gu, fsturjr,

land Tsjur, land Marr,

eilfa land minnar hugpru jar.

N hverfur nr jararskaut,

en sl mn ntt stekkur

til himna, til stjarnanna!

 

ddar gamli tk sr stu vi hli kistunnar og hf a leia harmatlur flksins eintna rddu.

, gltu erum vi! Sl vor er fallin af himnum. Vor fallega sl fallin r hstu hum!

Sl vor er fallin! grt flki saman kr.

Hv hefur yfirgefi oss, Attla! Hvar annars staar mundir vera elskaur meira en hr? Hvergi er vl sta betri! Hv hefur yfirgefi oss, Attla?

Flki hafi upp sustu or frarans eftir honum, a grt sran og karlarnir ltu ekki af a rista sig til bls framan me hnfum snum, annig a tr og bl lguust saman; v a ekki var Attla syrgur me einum saman sltum trum.

ddar hlt fram:

t er n konunglega mynd birtist oss, slgu hjrtu vor rt af glei. Hvert einasta sver ntrai slrum. a var sem okkur brynni eldur um. Mur hfu brn sn loft og sgu: Sj, ar fer Attla!

Og hann hlt fram a leia harmatlur flksins.

Attla! Attla! varst glei vor. Aldrei fyrr vorum vi gagntekin slkri glei. N erum vi rgu af sorg, slkri sem vi hfum aldrei fyrr fundi til. Nafn itt vakti stolt me oss, lsti oss sem sknandi viti fram veginn. N er nafn itt tkn aumktar vorrar, veldur oss hinum srasta trega. Rdd hans brast og hann titrai af geshrringu. Konungar hafa veri vi li og haldi nafni snu htt, veri frgir og voldugir en konungar sem , Attla nei, enga jafnoka ttir !

En konungar sem ... nei, enga jafnoka ttir ! endurtk harmi slegi flki sundum saman.

Og konungar munu koma, konungar fara, en aldrei neinn r lkur!

En aldrei neinn r lkur! endurtk mannsfnuurinn.

Nafn itt lsti fram veginn lkt og sl morgni eftir dimma ntt. Hv hvolfir yfir oss myrkrinu n, Attla? Hngandi slin hverfur me ljma snum, sviptir oss Hna allri dr!

Vi Hnar erum glatair! hrpai yfirhershfinginn.

Flki endurtk or hans me hvrum kveinstfum og stund lei ur en frarinn komst aftur a.

Hvernig gast yfirgefi her inn, ann flugasta er hr jr hefur stigi? Hvernig m sver Gus hafa falli r hendi r? , hv hefur svipt j na handleislu fur?

Frarinn bugaist, mannsfnuurinn missti gjrsamlega stjrn sr. Me andlitin bli drifin ristu menn n handleggi sna og brjst. Yfirhershfinginn stakk rtingi snum kaf vinstri handlegg sr. Konur fllu yfirli. Arrekur gamli kngur riai og fll san niur vi hli kistunnar.

Frararnir lyftu kistunni upp lkvagninn og tlf svartir hestar drgu hann af sta tt til Tsjur.

undan lkfylgdinni fr Eldingur, upphaldshestur Attlu, hulinn svartri blju bak og fyrir. Hann var leiddur undir fullum reitygjum. Fjrtn konungar allir me krnur hfi fylgdu honum eftir ft fyrir ft, eir einnig bnir svrtu. San komu prestarnir, sumir hvtu, arir svrtu, um a bil hundra a tlu. eim fylgdi heill her ungra drengja er sungu hnverska tfararslma vi angurvran undirleik hljppna. Hljmurinn nsti mann inn a beini. Hvorki fyrr n sar hef g heyrt nokku essu lkt rum lndum.

Fjlskyldan fr gangandi eftir kistunni, allar drottningar konungs og synir hans, og san tignarmenn og hfingjar, hver og einn berhfaur og rifnum klum. Beggja vegna fylgdu lfverir konungs. Hjlmar eirra voru huldir svrtum bljum og einkennisbningar eirra hngu utan eim rifnir og tttir. eir voru ekkjanlegir a lta fyrir blinu sem lagai framan r eim. Trumbuslttur hfst og hneig undir reglubundnum htti.

a var hrileg sjn a vira fyrir sr alla hersinguna. arna voru meal annarra Gefar, Saragrar og grar; stuttu mli sagt menn af llum jum og ttblkum er ekki hfu tt um lengri veg a fara en rjr dagleiir. eir fylgdu randi eftir endalausum fylkingum og hldu uppi fnum lkt og eir vru lei str. En nna var hver og einn binn einhverju svrtu og li a eim afar ungbi yfirbrag.

g kom auga hpinn sorgarkuflunum ar sem hann gekk vi hli lfvaranna. Mr flaug hug hvort ekki vri rttast a g rengdi mr gegnum mergina og leitai Meik uppi til a f a minnsta kosti varna v a hn fri sr a voa essari rtr. rangurslaust reyndi g a koma auga hana. a au vru ekki svo kja fjarri var ekki nokkur lei a tla sr a ekkja au sundur svrtum kuflunum. Einhvers staar meal eirra var hn; ef til vill finn g hana ef mr tekst a komast til eirra, hugsai g. Enginn var me svo fallegar hendur sem hn; g hefi ekkt r augabragi r hundruum.

g var a fara til baka eftir kyndli. Innan stundar yri ori almyrkt. Allir bru kyndla. Attla var jaraur nttmyrkri til a legstaur hans mtti tnast sjnum manna um alla eilf.

g sneri v aftur til hallarinnar sem n st au og yfirgefin. Fyrr um daginn hafi g s kyndla hrauk str vi heystu hallargarinum. En n var ekki einn einasti eftir. Ekki lkufylli af strum, hva meir.

mean hafi lkfylgdin okast svo leiis a egar g kom til mts vi hana var g staddur meal hins breytta almga. a bar engan rangur tt g reyndi a rngva mr framar. Flki fylgdi svo tt eftir tignarliinu a ekki var nokkur lei a komast gegn.

Um a bil sem vi komum t fyrir borgarmrkin glitruu stafir hngandi slar skjum. Brtt blasti mgul Tsju vi okkur. g var orinn svo reyttur atganginum mannrnginni a g dr mig hl undir gamalli sp og hugist ba mean mesti skarinn fri hj. San afr g a fara ekki lengra. g bri ekki anna r btum en enn meiri troning og hark. r v sem komi var aunaist mr varla a komast nmundan vi lfverina, hva a sj kistu Attlu laga grf.

g klifrai upp tr og fylgdist aan me lkfylgdinni. Enginn veitti mr athygli og g fikrai mig enn hrra. Nna blasti eyjan vi mr og stflu rkvslin. Vatni fli yfir bakka hinnar kvslarinnar og fri aliggjandi akra og engi kaf.

Slin var sest og kveikt var hverjum kyndlinum eftir rum. Engu var lkara en milljn blys lstu upp myrkri en tungl og stjrnur sust hvergi. a hefi mtt tla a allar stjrnur himinsins hefu hnigi til jarar til a f fylgt Attlu til hinstu hvlu.

N var lkfylgdin ll fangasta. Allir voru farnir framhj trnu og hfu safnast saman rbakkanum. Harmatlurnar brust til mn r fjarskanum samt holum, niandi trumbuslttinum. lagist gn yfir um hr. Ef til vill voru frararnir a ylja bnir snar.

g klifrai niur r trnu og slst fr me nungum sem leiddu eftir sr hesta handa drottningunum og tignarmnnunum til a ra til baka. Um a bil sem vi komum a nni gfu hornin til kynna a athfnin vri enda.

Ga ntt, Attla! Sof vel!

Um lei barst okkur hvai til eyrna r fjarska, engu lkara en a rhellisrigning vri a bresta . Stflan hafi veri rofin. Vatni flddi n tt til legstaarins.

Blysin flugu bogum htt loft og skildu eftir sig ljshala myrkrinu ur en au du t. Allir sem einn hfu kasta eim na. gult bragi hlt flki aftur af sta til borgarinnar.

g kva a ba og sj hvort g kmi ekki auga Meik. Fyrst var g a sna aftur a trnu og ba ar ef g tti ekki a hrekjast undan mannmerginni.

Einn af lfvrunum staldrai vi undir trnu og g heyri a hann varpai einn flaga sinna. g ekkti hann af rddinni, a var Balassa.

a tti alls ekki a hafa veri skili annig vi hestinn, mlti hann.

En a var alls ekki svo! var honum svara.

Vst var skili annig vi hann.

g hafi ekki hugmynd um hva eir ttu vi me essu tali. g gat aeins geti mr til a hestur Attlu hefi veri lagur sveri og fengin hvla grfinni me herra snum.

Vst var slkt vi hfi. Hver einasti Hni var jarsettur me eim htti me hfu til vesturs, ftur til austurs og me hest sinn sr til hliar vinstri hnd. Hestarnir ttu sr einnig sl; mintti mundu slir beggja vakna og rsa upp r grfinni. Hninn stigi bak hesti snum og rii upp stjarnhvel himnanna.

En n hefi g mtt eiga von a jnarnir fru hj. g hvessti augun en s hvergi au svrtu kuflunum. Konungssynirnir gengu hj hgum skrefum og san komu drottningarnar randi hestum, er leiddir voru af skjaldsveinum.

Tignarmennirnir fru hj flokkum og g hlaut a veita v athygli hve venju htt eim l rmur, eir voru ir lund og virtust eiga deilum.

Sveri skal falla Ali skaut!

Eitla er hans tvaldi sonur, hann hafi mlt svo fyrir um fyrir daua sinn!

Eitla er enn barnsaldri! Varla felum vi barni hendur forystu fyrir hnverskri j!

Yfirhershfinginn er t til runeytis!

eir deildu harar og brtt geri g mr ljst a um anna var varla rtt meal hins tlulega ls.

langan tma hlt flki fram a streyma hj en hvergi kom g auga flaga mna. eim hlaut a hafa veri tla a vera vi grfina allt til sustu stundar, til a leggja blmsveiga ea laufskr yfir kistuna. En rtt fyrir a hefu eir tt a vera komnir.

g klifrai niur r trnu og bei enn vi a. Tungli braust fram r skjum en a var aeins sig af mna. daufu skininu lagi anna slagi sm glampa af sverum og bogum egar karlar fru hj samt konum snum. Barn grt...

Flkinu fkkai stugt.

g hvessti augun srstaklega alla sem komu gangandi og lktust einhvern htt Meik fasi.

En allt kom fyrir ekki. Hn var hvergi sjanleg. au hlutu a hafa teki serkina af sr og lti falla smu grf og blmin, laufi og blysin, og Meik san slegist hpinn me drottningunum.

 

65.

a var um mintti a g kom aftur til borgarinnar. Flk rfai um gturnar og va mtti sj knapa reiskjtum snum hnapp saman me blys. eir kjftuu saman, margir hstfum og virtust far me eim.

g gekk fram bragsmii er lku ltur og sungu um afrek Attlu; eir stu keikir ftur bkum hesta sinna. Allt voru etta gamlir sngvar og suma kvu eir ofan , en etta kvld hljmuu eir ruvsi eyrum flks og kennd ess fyrir sngnum var nnur.

msum stum var kveikt blkestum og ar var hltt hstemmdri gn spdma presta um framtina.

egar nr hllinni dr fr knpunum enn fjlgandi og fyrirgangurinn eftir v meiri. Aeins feinir kyndlar kstuu bjarma bli drifin andlitin. Undir venjulegum kringumstum hefu hallarbyggingarnar veri lstar upp vi hvert anddyri og bl loga vi brunninn til a lsa upp torgi.

Nna var dimmt torginu og hallarbyggingarnar myrkar.

Hva olli essu? furai g mig . Siur var a halda miki erfi a lokinni jararfr tignarmanns. stkrir vinir hins ltna stu me syrgjandi fjlskyldunni umhverfis bor og rddu hljlega saman yfir kvldveri um dir hans. Fyrir enda borsins var hafur auur stll og ar einnig borbnaur. Sl hins framlina var tla etta sti, a var honum einum skili.

g hafi frekar tt von v a minning Attlu yri heiru me mun tilkomumeiri veislu. Hvers vegna var engin slk veisla? Lk ef til vill vafi v hver skyldi halda hana? Ef til vill jin ll? Attla hafi ekki haft neitt rkisr sr til fulltingis, ekkert sem runeyti gat heiti. Sjlfur var hann allt. En af hverju hlt ekki fjlskylda hans veisluna? L tti um uppot meal mgsins hr a baki?

En stan gat lka einfaldlega veri s a engum hefi hugkvmst a halda erfi. falli var svo miki a allir voru enn agndofa. Hver skyldi taka vi hstinu sem Attla hafi skili eftir svo autt? Ea hver bj yfir afli til a lyfta sveri hans? Um etta snerust hugsanir flks, ekki um veislu.

g gat varla stai fturna, svo reyttur var g orinn. g hlt rakleiis inn hllina inn herbergi mitt. Oluluktir voru engar vistarverum okkar. g lagi vi hlustir. Ekki heyrist ein hrota, hva meir. arna virtist enginn vera. Skriftarbrur mnir hlutu enn a halda sig einhvers staar ti meal essara uppstkku mlrfsmanna.

g tk v mig nir, lt mr renna brjst, en flk var stugt ferli hallargngunum og hafi htt. Anna slagi gullu vi hrp og kll a utan ea a sngur ltuleikara barst inn um gluggann. g gat ekki me nokkru mti sofna, klddi mig v n og fr aftur t.

torginu hafi gamall ltuleikari er Almad ht teki sr stu uppi brunnbarminum og sng fyrir stran hp syrgjandi flks.

egar g kom t r hllinni gekk g beint flasi Makka sem stari mig eitt andartak, engu lkara en g vri vofa. g stari mti og skildi hvorki upp n niur.

! stundi hann loks upp r sr. hr?

J, ekki ber ru, svarai g og var enn ekki alveg me ntunum.

Hann rak vrurnar og bar vnginn, deplandi augunum; en rtt ann mund ttu einhverjir tignarmenn lei hj og slst hann me eim fr.

heyri g hrpa ekki kja fjarri: Eitla er konungur!

g hlt beinustu lei hesthsin a hallarbaki og hafi upp hestinum mnum, steig bak n ess a sla hann og rei t torgi.

var Almad a syngja etta:

 

byru refalda lgum,

jru niri, vatni undir.

rvar hvinu: dyggu jnar

allir fllu um kring.

 

essar hendingar skutu mr skelk bringu, g stirnai upp. Mr tti sem mitt eigi hjarta htti a sl. Gu minn gur! Hva hafi gerst?

Enn sng bragsmiurinn og lsti um lei sngnum me ltbragi hgri handar:

 

Fllu bylgjur Tsjur

glitrandi grf.

Stjrnur hnigu, blys t du,

allir fllu, tru, dyggu.

Hvolfist yfir Hnaj

svartntti, sorgin dimm.

 

Mr var liti kringum mig. Sablikki var arna nrstaddur og g greip um handlegg hans.

Hva er hann eiginlega a segja um jnana? spuri g skjlfandi rddu.

Hann rak rogastans og virtist vart tra snum eigin augum.

Varst ekki me eim?

Nei.

Hvernig m a vera?

Hlddi skipunum. En hva er hann eiginlega a syngja um? g skil etta ekki!

Hann syngur um jnana. Ea er r ekki kunnugt um a hinn tri jnn skal t deyja me hsbnda snum? Allir sem honum voru krir voru skotnir. En ...

ttu vi sem voru sorgarkuflunum?

Ekkert sur .

Mig sundlai. a var eins og mr hefi veri gefi rlega utanundir.

g veit ekki hvenr g var viskila vi hestinn. Ea hva vi mig var mlt ea hverjum g mtti ea rakst . g hef ekki hugmynd um a. g skjgrai fram, lt fallast niur ess milli og hrpai hstfum nafn Meikar. annig bar mig fram anga til birtingu a g rankai vi mr niur vi Tsju ar sem konungsgrfin n var. g sat og stari sljr og utan gtta mgular bylgjur rinnar.

g kom aftur til sjlfs mn vi a a hnd snertir xl mna og til mn er mlt blri, angurvrri rddu:

Zeta.

g leit upp og s Djdju vi hli mr, fla og sorgmdda.

Flu! hvslai hn. Undireins! a er hrilegt blba borginni!

a var fyrst sem g geri mr grein fyrir v a drykklanga stund hafi einhver hreysti borist mr til eyrna r fjarska, gnr sem minnti mig orrustuna Katalnavllum.

Flki er klofi tvr fylkingar! hlt hn fram. Alls staar kringum hallirnar eru Hnarnir a drepa hver annan! Flu Zeta! verur a flja burt r essu vti!

 

, blessu srtu, engillinn minn! hafir alla t stai mr svo nrri og haldi yfir mr verndarvng num. Samt veitti g r aldrei athygli fyrr en n. Varst a ekki sem lst r svo annt um mig, varst mr tr og mttir jst mn vegna og varst alla t tlu mr? En g veitti r aldrei athygli. Hn hafi tt hug minn allan, s sem n hvldi me r hjarta botni Tsjur, vi hli gosins er hn laun hafi helga st sna.

 

Eins og svefngengill reis g ftur og tk hnd stlkunnar.

Djdja!

Flu Zeta! Flu!

Kemur me?

Hn laut hfi ausveip.

Ef vilt.

g leit aeins einu sinni til baka. Borgin st bjrtu bli. Turninn yfir konungshllinni gli rauu eldhafinu. Engu var lkara en a slin vri a rsa vestri.

 

Og vi hldum af sta.

 

 

Formli

kaflar 1 til 10

kaflar 11 til 20

kaflar 21 til 30

kaflar 31 til 40

kaflar 41 til 50

kaflar 51 til 60

kaflar 61 til 65

 

prenta skjal

Rmanza: heim kvist