< Leiğakerfi Strætó

Merkingar vagna og biğskıla

 

skoğa í stærri mynd (140 kb) - skoğa í fullri mynd (260 kb)

 

Leiğarlyklar og leiğarborğar (mars 2003)

Leiğarlyklar kæmu skırt fram á öllum hliğum vagna og heiti leiğanna jafnt ağ framan og aftan og á hægri hliğ vagna. Hver vagn væri búinn meğ einfölduğu korti af leiğinni şar sem fram kæmu nöfn á helstu biğstöğvum leiğarinnar ásamt vísunum í leiğarlykla vagna sem hefğu viğkomu á sömu biğstöğvum. Şessi einfölduğu kort væru sett fram á renningum, leiğarborğum, bæği utan á vögnum sem innan. Gert er ráğ fyrir şeim möguleika ağ rútur, til şess búnar, ækju sem aukavagnar á mestu annatímum á vetrum, einnig vel merktar.

Allar biğstöğvar væru greinilega merktar meğ sínu heiti á sitthvorum enda skılis şannig ağ greina mætti úr nokkurri fjarlægğ, meğal annars úr vögnunum. Leiğarlyklar allra vagna sem hefğu viğkomu væru auğgreinanlegir á sama hátt. Eğlilega væri svo ağalkort leiğarkerfisins inni í hverju skıli ásamt tímatöflum og öğrum nauğsynlegum upplısingum, líkt og nú er.

Góğ upplısingamiğlun er lykilatriği og ræğur reyndar úrslitum um notagildi leiğakerfisins. Yfirlitskort væru í nokkrum mismunandi útgáfum og mælikvörğum, ımist sem hluti almenns bæklings eğa sem sjálfstæğ kort. Skiptistöğvar væru merktar inn og helstu biğstöğvar ásamt heitum, auk şess sem ağrar stoppistöğvar væru markağar inn á.

__________________________________

Leiğakerfi Strætó:

> Leiğakort: 13 stofnleiğir - 8 innri leiğir

> Greinargerğ: Drög ağ leiğakerfi

> Umferğarmiğstöğ og skiptistöğvar

> Umferğarmiğstöğ viğ Kringlu

> Merkingar vagna og biğskıla

> Fortíğ og framtíğ

 

© mars 2003

Árni B. Helgason

 

prenta skjal

Rómanza: heim á kvist