Umferðarmiðstöð og skiptistöðvar

|
Tengsl við byggð og þjónustu (mars
2003)
Skiptistöðvar þurfa hvorki að vera stórar né miklar um sig í
sjálfu sér. Að frátöldu sjálfu aksturssvæði vagnanna er ekki
gert ráð fyrir að nema mjög óverulegur hluti bygginganna sem
myndirnar sýna falli undir beina þjónustu við strætisvagna.
Á hinn bóginn hefur það úrslitaáhrif á notagildi alls
leiðakerfisins að stöðvarnar tengist sem nánast þjónustukjörnum
og þéttri íbúðabyggð, auk atvinnustarfsemi margskonar. Stæði
fyrir fólksbíla í kjöllurum bætir enn nýtingu kjarnanna og
aðliggjandi byggðar.
Æskilegt er að byggð sé sem þéttust í kringum þjónustukjarna og að leiðir liggi þaðan til sem flestra átta.
(150
kb)
(230
kb)
|
__________________________________
Leiðakerfi Strætó:
> Leiðakort: 13 stofnleiðir - 8 innri
leiðir
> Greinargerð: Drög að
leiðakerfi
> Umferðarmiðstöð og
skiptistöðvar
> Umferðarmiðstöð við
Kringlu
> Merkingar vagna og
biðskýla
> Fortíð
og framtíð
© apríl 2003
Árni B. Helgason |
prenta skjal
Rómanza:
heim á kvist
|
|