< Fílabeinsturninn

Árni B. Helgason:

 

Guðsgjafaglíma

 eller kællingens uldtæsende bulimia?

 

 

John Frederick Lewis: Húsgarður patríarkans í Kaíró (1864)

 

 

Rifla um höfundsköp og eignaréttarvísindi

ný og gömul

 

Höfundur kallar þetta sé ferskeytt fimm lotu glíma við rómönzuna, þó varla skyldi segja það eða skrifa svo, hvað þá heldur meðan ekki er séð fyrir endann á atinu, allra síðustu lotu, að verði sú seinasta. Af önzu þessari er annars það að segja að sumt mun höfundur hafa skrifað upp eins og hann hafi lært það, það hann segist muna, annað sé líkt eftir húsgöngum og afturgöngum eða sé blendingur einhverskonar með rætur til ýmiskonar ritsmíða, en umfram allt sé þetta riflað efni, að hans skilningi "diktur bæði að formi og efni".

 

 

 

 

1. lota glímu

2. lota glímu

3. lota glímu

4. lota glímu

5. lota glímu

 

 

 

 

prenta skjal

Rómanza: heim á kvist