< Hafa, ekki hafa

 

ANNAR HLUTI

 

HARR MORGAN

Haust

 

 

 

1. kafli

eir komu yfir um nttina og fengu sig kaldaskt af norvestri. egar slin kom upp eygi hann tankskip lei niur flann sem bar svo htt og var svo hvtt a lta svlu skini slarinnar a svo virtist sem hhsi risu r hafinu og hann sagi vi niggarann: Hvar fjranum erum vi?

Niggarinn reis upp til a lta .

Ekki neitt eins og etta til hr megin Miam.

a veistu andskotakorni a okkur hefur ekki bori t undir neina Miam, sagi hann vi niggarann.

Eina g segja engin nein hs eins og essi neina Flrda Key.

Vi hfum veri me striki Sanda-Key.

Verum a sj hana . Hana ea amerskar eyrar.

s hann eftir sm stund a etta var tankari en ekki nein hhsi og innan stundar birtist honum Sanda-Key vitinn ar sem hann reis r hafinu, hr, mjsleginn og brnn og nkvmlega ar sem hann tti a vera.

Maur verur a hafa tr strimanninum, sagi hann vi niggarann.

g hafa tr, sagi niggarinn. En eins og essi tr er orinn g ekki hafa tr neinu neitt lengur.

Hvernig er fturinn?

g meia mig v stugt.

a er ekki neitt, sagi maurinn. heldur v hreinu og vel um bnu og a lknar sig sjlft.

Hann stri nna til vesturs til horfs Konu-Key ar sem hann hugist leggjast yfir daginn undan fenjavinum ar sem engra vri a vnta, og ar tti bturinn a koma til mts vi .

a verur allt lagi me ig, sagi hann vi niggarann.

g veit a ekki, sagi niggarinn. g illa meiddur.

g tla a snikka etta vel til r egar vi komum plssi, sagi hann vi hann. a hfi ig ekki svo illa. Ekki essar hyggjur.

g var fyrir skoti, sagi hann. g aldrei ur ori fyrir skoti. Hvernig sem maur er skotinn er slmt.

ert bara srhrddur.

Nei, herra. g er skotinn. g er illa sr. Binn a skjlfa alla ntt.

Niggarinn hlt fram a jagast annig og gat ekki haldi aftur af sr me a taka umbirnar sfellt af og skoa sri.

Lttu etta vera, sagi maurinn vi stri vi hann. Niggarinn l strishsglfinu og sekkir af brennivni laginu eins og svnslri lgu ar hrgum um allt. Hann hafi bi sr hgindi milli eirra. Hverju sinni sem hann hreyfi sig gnsti brotnu gleri sekkjunum og anganina lagi af llu v sem fari var til spillis. a hafi runni t um allt. Maurinn var nna kominn me horfi Konu-Key. Hann s eyrina nna glgglega.

g meiddur, sagi niggarinn. g meia mig stugt verra.

g finn til me r, Wesley, sagi maurinn. En g ver a stra.

fer ekki me mann neitt betra en hund, sagi niggarinn. Hann var nna orinn ljtur svipinn. En maurinn fann enn til me honum.

g eftir a gera r etta brilegra, Wesley. sagi hann. En liggu n rlegur.

r er alveg sama hva mann hendir, sagi niggarinn. ert ekki mannlegur.

g tla a snikka etta vel til r, sagi maurinn. Liggu bara rlegur.

snikkar etta ekki neitt til mr, sagi niggarinn. Maurinn, sem ht Harr Morgan, svarai v engu af v a honum fll vel vi niggarann og ekki var hgt a gera neitt essari stundu nema gefa honum hann, og hann gat fengi a af sr a gefa honum hann. Niggarinn hlt fram a tala.

Af hverju stoppuum vi ekki egar eir fru a skjta?

Maurinn ansai engu.

Er ekki lf eins manns meira viri en farmur af brennivn?

Maurinn var me allan hugann vi a stra.

Allt vi urfa gera er a stoppa og eir taka brennivni.

Nei, sagi maurinn. eir taka brennivni og btinn og lendir fangelsi.

Mr er sama um fangelsi, sagi niggarinn. En g vildi aldrei lta skjta mig.

Hann var n farinn a taka taugar mannsins og maurinn orinn reyttur essu tali.

Hvor helvti var verr hfur? spuri hann niggarann. ea g?

verr skotinn, sagi niggarinn. En g aldrei veri skotinn. g reiknai ekki me a vera skotinn. g f ekki borga fyrir a vera skotinn. g vil ekki vera skotinn.

Taktu a rlega, Wesley, sagi maurinn vi hann. a gerir r ekkert gott a tala svona.

eir voru nna a koma upp a Konu-Key. eir voru komnir inn fyrir sandrifin og egar hann hlt btnum inn sundi var erfitt a sj til af v a glampai svo af slinni haffletinum. Niggarinn var a vera alveg utan garna ea orinn svo guhrddur vegna sra sinna; a minnsta kosti talai hann sfellu.

Af hverju eir smla enn brennivn? sagi hann. Banni vera bi. Af hverju eir keyra bta svona milli? Af hverju eir ekki flytja brennivn ferjunni?

Maurinn vi stri fylgdist ni me sundinu.

Af hverju flk ekki vera sisamt og heiarlegt og vinna sisama heiarlega vinnu?

Maurinn s hvernig ldunni skolai mjklega t eftir a hafa brotna bakkanum, jafnvel egar hann greindi ekki sjlfan bakkann fyrir slinni. Hann sneri henni, snandi strinu me annarri hendi, og sundi opnaist t. hlt hann henni hgri fer, n me vlarnar gangi aftur bak, alveg upp a ar sem fenjaviurinn teygi sig t yfir bakkann og sl svo t bum tengslum.

g get lti t ankeri, sagi hann. En g get ekki n neinu ankeri upp.

g get ekki einu sinni hreyft mig, sagi niggarinn.

a er vissulega fjandi bgt r standi. sagi maurinn vi hann.

Hann mtti leggja hart a sr vi a taka fram minna ankeri og lyfta v, en hann kom v yfir og lt falla og gaf vel t af fri og hn svifai inn mts vi fenjaviinn svo a greinarnar lgust alveg inn undir strisskli. fr hann niur og til baka inn strisskli. Honum virtist a skli mundi liggja fjandi bert fyrir sjnum, en a.

Alla nttina san hann hafi gert a srum niggarans og niggarinn bundi um handlegginn sr var hann binn a vera vi stri me augun kompsnum, og egar birti af degi hafi hann s hvar niggarinn l arna innan um sekkina miju sklinu, en svo hafi hann enn mtt festa hugann vi kompsinn og bylgjandi sjina og skyggnast eftir Sanda-Key vitanum og hafi aldrei gert sr fyllilega grein fyrir hvernig statt var. standi var slmt.

Niggarinn l mijum hlaanum af brennivnssekkjunum me ftinn upp fyrir sig. tta klnagt voru dreif um skli. Gleri vindskyggninu var broti. Hann vissi ekki hve miki af sprttinu var fari ml, og ar sem niggaranum hafi ekki bltt, ar hafi honum sjlfum bltt. En a sem honum tt verst, a tti honum essu augnabliki, a var anganin af lekanum. Allt var gegnssa. Bturinn l nna kyrr undir fenjavinum en hann gat ekki htt a finna til hreyfingarinnar sem lgusjrinn flanum alla nttina hafi vaki.

g tla a hella upp sm kaffi, sagi hann vi niggarann. Svo tla g a snikka etta betur til r.

Mig langar ekki neitt neitt kaffi.

Mig langar , sagi maurinn vi hann. En egar hann var kominn niur tk a svfa a honum svo a hann fr aftur upp dekk.

tli okkur langi nokku kaffi, sagi hann.

Mig langar dlti vatn.

Allt lagi.

Hann gaf svertingjanum bolla af vatni r tgakt.

Af hverju vilja keyra fram egar eir byrja a skjta?

Af hverju eir vilja skjta? svarai maurinn.

g vil doktor, sagi niggarinn vi hann.

Hva getur doktor gert fyrir ig sem g get ekki?

Doktor lknar mig.

fr doktor kvld egar bturinn kemur.

g vil ekki neitt ba eftir neinum bt.

Allt lagi, sagi maurinn. Vi urfum nna a hlunka t essu brennivni.

Hann byrjai a hlunka v t og a var erfitt verk me aeins annarri hendi. Brennivnssekkur vegur aeins fjrtu pund en eir voru ekki margir sem hann gat hlunka t ur en reytan stti a honum. Hann settist inn skli og lt sig san la t af.

drepur ig essu, sagi niggarinn.

Maurinn l rlegur sklinu me einn af sekkjunum undir hfi sr. Hann l skugga af greinum fenjaviarins ar sem r slttu inn undir sklisaki. Vindurinn aut greinum trjnna og sem hann leit t upp han, kaldan himininn s hann unn og vindskafin skin norri.

Enginn kemur mean hann kaldar svona, hugsai hann. eir gera ekki r fyrir a vi hfum lagt hann essum vindi og eru v varla a leita okkur uppi.

Helduru eir komi?

Enginn vafi, sagi maurinn. Ea v ekki?

Hann bls of miki.

eir leita okkur uppi.

Ekki mean hann er svona. Af hverju ertu a ljga a mr? Niggarinn talai me munninn grfu ofan sekkinn.

Taktu a rlega, Wesley, sagi maurinn vi hann.

Taktu a rlega, segir maurinn, hlt niggarinn fram. Taktu a rlega. Taka hva rlega? Taka v rlega a deyja eins og hundur? komst mr etta. Komdu mr t r v.

Taktu a rlega, sagi maurinn, vingjarnlega.

eir koma ekki, sagi niggarinn. g veit eir koma ekki. Mr er kalt, skal g segja r. g oli ekki ennan srsauka og kulda, skal g segja r.

Maurinn reisti sig upp, tmur innan a honum fannst og stugur. Augu niggarans hvldu honum sem hann reis upp anna hn, me hgri handlegginn dinglandi, og tk hgri hndina me eirri vinstri og setti hana milli hnjnna og togai sig san upp me taki borstokknum anga til hann st uppi, ltur, me augun niggaranum og hgri hndina enn milli lra sr. Honum fannst sem hann hefi aldrei fyrr fundi til virkilegs srsauka.

Haldi g honum beint t, teygji hann beint t, finn g ekki svo til, sagi hann.

Lttu mig setja hann fatla, sagi niggarinn.

g get ekki beygt olnbogann, sagi maurinn. Hann stfnai svona.

Hva tlaru a gera?

Hlunka t essu brennivni, sagi maurinn vi hann. Getur ekki sett a t fyrir sem nr til, Wesley?

Niggarinn reyndi a hreyfa sig eftir einum sekk, en lagist t af stynjandi.

Finnuru svona miki til, Wesley?

, Gu, sagi niggarinn.

Helduru ekki a ef einu sinni hreyfir ig, a mundiru ekki finna eins miki til?

g er skotinn, sagi niggarinn. g hreyfi mig ekki neitt. Maurinn vill g fara a hlunka t brennivni egar g er skotinn.

Taktu a rlega.

Segiru etta einu sinni enn tryllist g.

Taktu a rlega, sagi maurinn hgltlega.

Niggarinn gaf fr sr lfur og sem hann fr flmandi hndum um dekki greip hann upp brni undan lgukarminum.

g drep ig, sagi hann. g skal rista r r hjarta.

Ekki me brninu, sagi maurinn. Taktu a rlega, Wesley.

Niggarinn grfi sig sklandi niur sekkinn. Maurinn hlt fram hgum tkum a lyfta sekkjum me kssum af brennivni og henda eim fyrir bor.

 

2. kafli

Mean hann var a hlunka t brennivninu heyri hann vlarhlj og er honum var liti upp s hann bt sem var haldi tt til eirra, lei niur sundi hj eyraroddanum Konu-Key. etta var hvtur btur me hsi leurgulum lit og me vindskyggni.

Btur a koma, sagi hann. Komdu, Wesley.

Get a ekki.

ruvsi mr ur br, sagi maurinn. Og skal g muna r etta.

Haltu fram og gleymdu engu, sagi niggarinn. g mun heldur neinu neitt gleyma.

n ess a hafa augun af btnum sem kom hgri fer niur sundi, og svo a svitinn bogai af honum, frist maurinn allur aukana og tndi upp me heilu hendinni sekkjaa brennivnskassana og henti eim fyrir bor.

Fru ig, og hann reif sekkinn undir hfi niggarans og lt hann la t yfir borstokkinn. Niggarinn settist upp.

ar koma eir, sagi hann. Bturinn var kominn nnast vert .

a er kapteinn Willie, sagi niggarinn. lagsmannaveium.

Aftur hvta btnum stu tveir menn flnelklddir og me bmullarhatta dorgandi fiskistlum og gamall maur me flkahatt og stormhlfar hlt um stjrnvlinn og stri btnum rtt undan fenjavinum ar sem sprttbturinn l.

Nokku a frtta, Harr? kallai gamli maurinn egar hann fr hj. Maurinn sem kallaur var Harr veifai mti honum heilu hendinni. Bturinn skrei undan. Mennirnir tveir veium horfu tt til sprttbtsins og tluu vi gamla manninn, en hva eir sgu gat Harr ekki greint.

Hann snr vi snum og kemur til baka, sagi Harr vi svertingjann. Hann fr niur og kom upp me ullarteppi. Best g breii yfir ig.

Ml til komi gerir a. eir komust ekki hj a sj etta brennivn. Hva gerum vi?

Willie er besti skarfur, sagi maurinn. Hann ltur bnum vita af okkur. essir veiikallar angra okkur ekki. v ttu eir a lta sr umhuga um okkur?

kafan skjlfta hafi sett a honum og hann settist vi stri og hlt hgri handleggnum milli lranna. Hnn skulfu og me skjlftanum fann hann a gnsti upphandleggsbeininu. Hann setti sundur hnn, lyfti handleggnum og lt hann hanga me sunni. arna sat hann me hangandi handlegginn egar bturinn fr aftur hj lei til baka upp sundi. Mennirnir tveir fiskistlunum tluu saman. eir hfu teki stangirnar inn og annar eirra horfi til hans gegnum kki. eir voru of langt undan til a hann gti greint hva eir sgu. a hefi ekki komi honum a neinu gagni hann hefi geta a.

Svo a Harr hefur fari yfir ntt, hugsai Willie Adams kapteinn me sr sem eir voru a dorga niur Konu-Key sund leigubtnum Suur-Flrda, af v a hann var of finn til a hgt vri a fara t me rifinu. essi drengur er me skilningarvitin lagi. Hann hltur a hafa lent llu verinu. Hn er lka skip sj a leggja. Hvernig skyldi hann hafa broti vindskyggni? Fjrinn a g fri yfir nttu sem ntt lei. Fjrinn a g myndi nokkurn tmann smla brennivni fr Kbu. eir f a allt fr Mariel nna. Vst tali a a veri fellt alveg r gildi. Hva er a sem ert a segja, herra minn?

Hvaa btur er etta? spuri annar mannanna fiskistlunum.

essi btur?

J, essi btur.

O, etta er btur fr Key-Vest.

g var a spyrja hvers btur etta vri.

Hvernig tti g a vita a, herra minn?

Er a fiskimaur sem hann?

N, svo segja sumir,

Hva ttu vi?

Hann fst vi eitt og anna.

Veistu ekki hva hann heitir?

Nei, herra minn.

kallair hann Harr.

Ekki g.

g heyri a kallair hann Harr.

Willie Adams kapteinn virti vel fyrir sr manninn sem var a ra vi hann. Granstin voru h og andliti afar rustalegt me djpstum, grum augum og munnsvip sem leit fyrirlitlega vi honum undan hvtum bmullarhatti.

g hlt a hafa kalla hann a fyrir misgning, sagi Willie kapteinn.

sr a maurinn er sr, doktor, sagi hinn maurinn og rtti kkinn a flaga snum.

a s g vel n kkis, sagi maurinn sem varpaur var doktor. Hver er hann essi maur?

Hvernig tti g a vita a? sagi Willie kapteinn.

N, munt f a vita a, sagi maurinn me fyrirlitlega munnsvipinn. Skrifau hj r nmeri bgnum.

Er binn a n eim, doktor.

Vi frum yfir og athugum mli, sagi doktorinn.

Ertu doktor? spuri Willie kapteinn.

Ekki lknisfri, sagi s greygi vi hann.

Ef a er ekki lknisfri sem ert doktor myndi g ekki fara anga yfir.

Af hverju ekki?

Ef hann vildi okkur eitthva hefi hann gefi okkur merki. Vilji hann okkur ekkert kemur etta okkur ekki neitt vi. Hr niur fr heldur hver sr a snu.

Allt lagi. Halt r a nu. Faru me okkur yfir a essum bt.

Willie kapteinn hlt fram sem lei l upp sundi. Tveggja strokka Palmerin hstai stugt.

Heyriru ekki hva g sagi?

J, herra minn.

Af hverju hlnastu ekki skipun minni?

Hver fjandinn ykist vera? spuri Willie kapteinn.

Mli snst ekki um a. Geru sem g segi r!

Hva ykistu vera?

Allt lagi. Rtt til ess a vitir a, er g einn af remur ingarmestu mnnum Bandarkjanna um essar mundir.

Hvern fjrann ertu a gera hr Key-Vest?

Hinn maurinn hallai sr fram. Hann er Frederick Harrison, sagi hann me herslu.

Aldrei heyrt hans geti. sagi Willie kapteinn.

munt eiga a eftir, sagi Frederick Harrison. Eins og allir essu illefjandi krummaskui ef g a tala hreint t.

ert altillegasti nungi, sagi Willie kapteinn. Hva bar til a varst svo ingarmikill?

Hann er einn af eim stru stjrnarrinu, sagi hinn maurinn.

Hismi og hjm, sagi Willie kapteinn. Ef hann er allt etta hva er hann a gera Key-Vest?

Hann er hr aeins sr til hvldar, tskri ritarinn. Hann a fara a taka vi stu yfirrkis

Ng um a, Willis, sagi Frederick Harrison. M g bija ig um a fara me okkur yfir a btnum, sagi hann og brosti. Bros hans var srsnii a slku tilefni.

Nei, herra minn.

Heyru mig, sjmannshlfviti. g skal gera r lfi svo leitt a

J, sagi Willie kapteinn.

veist ekki hver g er.

Ekkert af v skiptir mig mli, sagi Willie kapteinn.

Mtti segja mr a maurinn mndli me sprtt.

Hva heldur ?

Mtti segja mr a hann s eftirlstur.

g efast um a.

Hann er lgbrjtur.

Hann fyrir fjlskyldu a sj og arf a hafa ofan af fyrir sr og snum. Hvern andskotann tt me a a fara a setja flk vonarvl sem strear hr Key-Vest fyrir stjrnina fyrir sex og hlfan dal viku?

Hann er srur. a ir a hann hefur lent vandrum.

Nema a hann hafi hft sig skoti sr til gamans.

getur spara r hnfilyrin. fer yfir a essum bt og vi tkum manninn fastan og leggjum hald btinn.

Og taka hann hvert?

Til Key-Vest.

Ert lgregluforingi?

g er binn a segja r hver hann er, sagi ritarinn.

Allt lagi, sagi Willie kapteinn. Hann lagi hart bor og sneri btnum og fr svo nrri bakkanum a skrfan yrlai upp leir. Hann hkti niur sundi tt a hinum btnum ar sem hann l undir fenjavinum.

Ertu me byssu um bor? spuri Frederick Harrison Willie kaptein.

Nei, herra minn,

Flnelklddir mennirnir tveir hfu stai upp og fylgdust n me sprttbtnum.

etta er heldur skemmtilegra en veiarnar, ehe, doktor? sagi ritarinn.

Veiar eru tm vitleysa, sagi Frederick Harrison. Setji maur hyrnufisk, hva gerir maur me hann? Maur getur ekki einu sinni ti hann. En etta er a mnu skapi. Feginn a g skyldi komast a essu millilialaust. Svo sr sem hann er er honum engrar undankomu aui. Sjrinn er of finn. Vi hfum bori kennsl btinn.

tlaru virkilega a taka hann hndum einn ns lis, sagi ritarinn me adun rddinni.

Og vopnaur einnig, sagi Frederick Harrison.

Me engin G fl, sagi ritarinn.

Edgar Hoover miklar heldur fyrir sr li sitt, sagi Frederick Harrison. Held vi hfum lti hann leika ng lausum hala. Faru upp a honum, sagi hann vi Willie kaptein. Willie kapteinn rauf tengslin og btinn tk a reka.

H, kallai Willie kapteinn yfir hinn btinn. Haldi hfum ykkar niri.

Hva ? sagi Harrison reiilega.

Haltu r saman, sagi Willie kapteinn. H, kallai hann enn yfir hinn btinn. Hli . Fari inn b og taki a rlega. Lti ykkur btinn engu skipta. eir tla a taka hann. Hlunki t farminum og fari inn b. a er fr hr um bor hj mr sem sr einhvers konar hgindi Washington. ingarmeiri en forsetinn, segir hann. Hann hyggst jarma a r. Hann heldur a mndlir me sprtt. Hann er me nmeri btnum. g hef aldrei haft nein kynni af r og hef v ekki hugmynd um hver ert. Gti ekki bori kennsl ig

Btinn hafi reki splkorn fr. Willie kapteinn hrpai enn: Hef ekki einu sinni hugmynd um hvar jarrki a er sem vi hfum rekist hr ig. Hef ekki hugmynd um hvernig g tti a komast hinga n.

Fnt er, heyrist hrpa fr btnum.

g ver veium me ennan gilda skammstafanakokk fram myrkur, hrpai Willie kapteinn.

Fnt er.

Hann elskar fiskveiar, pti Willie kapteinn svo a rdd hans var nrri brostin. En hruunginn fullyrir a maur geti ekki ti .

akka r fyrir, brir sll, svarai rdd Harrs.

essi kapti brir inn? spuri Frederick Harrison, orinn rauur og rtinn framan en enn haldinn frilausri st sannleikanum.

Nei, herra minn, sagi Willie kapteinn. En nstum allir btasjmenn kalla hver annan brur sinn.

Vi frum inn til Key-Vest, sagi Frederick Harrison; en ltillar sannfringar gtti rddinni.

Varla, herra minn, sagi Willie kapteinn. i herramenn tku mig leigu t daginn. g hef hyggju a sj svo til a i fi peninganna ykkar viri. kallair mig hlfvita en g skal sj til ess a fir fyllilega dagsleigunnar viri.

Faru me okkur til Key-Vest. sagi Harrison.

J, herra minn, sagi Willie kapteinn. egar ar a kemur. En heyru mig, hyrnufiskur er ekki sur gur til tu en gulax. egar vi hfum ann httinn a selja hann til Ros me Havana markainn fyrir augum fengum vi fyrir hann tu sent pundi, sama og fyrir guinn.

O, haltu r saman. sagi Frederick Harrison.

Hlt hefi huga svona lguu sem stjrnsslumaur. Eru i ekki sfellt a kukla vi veri v sem vi tum ea anna slkt? Ea hva? Hleypa v upp og slkt. Hleypa v upp mjlinu en taki v minna mark mglinu?

O, haltu r saman, sagi Harrison.

 

3. kafli

Um bor sprttbtnum lt Harr sasta sekkinn fara fyrir bor.

Rttu mr fiskihnfinn, sagi hann vi niggarann.

Hann er horfinn.

Harr rsti rafstartrofana og gangsetti bar vlarnar. Hann hafi btt vi annarri vl egar hann hf n a smla brennivni; egar kreppan hafi sett leigubtatger hausinn. Hann tk xina og hj ankerisfestina. a sekkur til botns og eir krkja a egar eir sla upp farminn, hugsai hann. g sigli gnoinni inn Garrison vk og hyggist eir taka hana taki eir hana. g ver a komast til lknis. g kri mig ekki um a missa hvorutveggja btinn og handlegginn. Farmurinn er jafn mikils viri og bturinn. a fr ekki svo miki ml. En aeins lti eitt mla angar bsnin ll.

Hann setti tengslin bakborsvlina og sveigi fr fenjavinum. a var fari a falla a. Vlarnar gengu lega. Btur Willie kapteins var kominn tvr mlur undan me stefnu Boca Grande. tli s ekki ng falli a a komast megi yfir tjarnirnar nna, hugsai Harr.

Hann setti tengslin stjrnborsmegin og vlarnar rumdu egar hann jk gjfina. Hann fann hvernig hn reis a framan og grnn fenjaviurinn hneigi greinarnar egar bturinn dr til sn sjinn fr rtum eirra. Vona a eir taki hana ekki, hugsai hann. Vona a eir geti snikka til mr handlegginn. Hefi aldrei hvarfla a manni a eir fru a skjta okkur Mariel eftir a vera bnir a koma anga og fara reittir um sex mnaa skei. arna er Kbnum rtt lst. Einhver ekki borga einhverjum og vi mtt spa seyi. Kbanahttur, allt lagi.

Heyru, Wesley, sagi hann og leit aftur til niggarans ar sem hann l strissklinu me breiuna yfir sr. Hvernig lur?

Gu, sagi Wesley, Gti ekki lii verr.

r eftir a la verr egar gamli doktorinn fer a krukka srin, sagi Harr vi hann.

ert ekki mannlegur, sagi niggarinn. tt r engar mannlegar tilfinningar.

essi Willie gamli er besti skarfur, var Harr a hugsa. Besti skarfur essi Willie gamli. Hefum betur fari inn en a vera a ba. a var heimskulegt a ba. Mig sundlai svo og brast kraftana a g gat ekki lykta rtt.

Hann s nna hvtt Krklingahteli fram undan og loftskeytamastri og hsin bnum. Hann s blferjurnar ar sem r lgu inni Trumbo dokkinni, sem hann mundi sigla fram hj ur en hann tki stefnuna inn Garrison vk. essi Willie gamli, hugsai hann. Hann sndi eim tvo heimana. tti gaman a vita hvaa gammar etta eru. Fari a kola ef mr lur ekki blvans bsn illa einmitt nna. Mig sundlar essi bsn. a var rtt af okkur a halda inn. a var rtt af okkur a ba ekki lengur.

Herra Harr, sagi niggarinn. Mr ykir leitt a g gat ekki hjlpa vi a hlunka essum leka t.

Fari a kola, sagi Harr, gerir engum niggara gott a f skot sig. ert gtis niggari, Wesley.

Handan vi vlaryminn og hvran sltt btsins vi sjvarfltinn heyri hann holan, framandlegan sng brjsti sr. Hann var alltaf altekinn essari lan egar hann var a koma heim r tr. g vona a eir geti snikka til mr ennan handlegg, hugsai hann. g heilmiki gert me ennan handlegg.

 

 

FYRSTI HLUTI: HARR MORGAN, Vor

1. kafli

2. kafli

3. kafli

4. kafli

5. kafli

 

ANNAR HLUTI: HARR MORGAN, Haust

1. kafli

2. kafli

3. kafli

 

RIJI HLUTI: HARR MORGAN, Vetur (1 til 10)

1. kafli - Albert hefur ori

2. kafli - Harr

3. kafli

4. kafli

5. kafli

6. kafli

7. kafli

8. kafli

9. kafli

10. kafli

 

RIJI HLUTI: HARR MORGAN, Vetur (11 til 18)

11. kafli

12. kafli

13. kafli

14. kafli

15. kafli

16. kafli

17. kafli

18. kafli

 

prenta skjal

Rmanza: heim kvist