< hverfanda hveli

rni B. Helgason

 

Kjarnelisfri skattalaga

drg a heimsviskiptafrum framtar...

 

Rue Mouffetard, 1954


Mlikl 1

um a bil einni ld hafa skattar breyst fr v a vera aallega eigna- og afuraskattar beina tekjuskatta og neysluskatta fyrst og fremst. Afleiingin er s a efniskostnaur vegur sfellt minna heildarkostnai fullunninnar vru, nema varan s ess elis a vinna megi hana a miklu leyti me vlum og lkka annig hlutfall launakostnaar ann hluta sem einmitt vegur yngst skattheimtu.

Vegna ess hve hrefni eru dr og eru lti skattlg en vinnuafl drt og miki skattlagt er framleisla v drari sem mannshndin kemur minna nrri en vlar v meir, og einmitt v fremur sem hgt er a koma vi fjldaframleislu, enda vlavinna almennt sralti skattlg.

a ykir ekki koma svo a sk a essi httur komi iulega niur endingartma verkanna og framleisluvarningsins einmitt vegna ess hve drt er a afla nrra hrefna og framleia nja hluti me ltt skattlgum vlum og me v minna vinnuafli. Fyrir viki fer mest ll orkan a framleia miklu fleiri einingar en yrfti a halda ef huga vri a endingu hlutanna.

Velmegun hinum ruu rkjum gti vel haldist s hin sama og n er, verulega drgi r framboi  nsmi og njum varningi, ef einungis vri stula a bttri ntingu og endingu hlutanna, en umframorkan og minni hrefnanotkun inrkjanna myndi hinn bginn koma hinum vanruu rkjum til ga raun n ess a ruu rkin misstu nokkurn spn r aski snum.

 

Mlikl 2

Hugsum okkur afleiingar ess a skattheimtu vri algjrlega sni vi og horfi til nokku lks vegar og var fyrr t a skattlagning sneri fyrst og fremst a orku jarar, hrefnum og aulindum, ea almennt tala, a v minna sem afurir vru unnar v fremur legist r skattur. Tekjuskattar einstaklinga og fyrirtkja myndu a mestu leyti heyra til liinni t og slkt hi sama neysluskattar sem lag virisauka framleislu, og einnig vrugjld af fullunnum varningi. Skattheimta sneri ess sta beint a frumrt alls a ntingu jararinnar.

Heildarlaun myndu lkka sem svarai afnmi tekjuskatts og grft liti einfaldlega jafngilda tborguum launum. Kaupmttur heild vri til jafnaar breyttur en innbyris hlutfll tgjalda myndu breytast. Orka myndi almennt hkka veri sem og allur ltt unninn varningur allt fr hrefnum, en ver unninni vru hldist svipa ea breytt og v fremur sem vinnslan vri mannaflsfrekari a myndi ver hennar lkka fr v sem n er, ea almennt tala, ll jnusta og akeypt vinna myndi lkka veri.

Fyrirtki myndu ekki greia skatt af rekstri, ekki fremur en launegar af launum snum, en fyrirtkin myndu hinn bginn greia beint ea beint til hins opinbera me kaupum orku, hrefnum og ltt unninni hrvru til frekari rvinnslu. Og svo samofi sem atvinnulfi er lfi einstaklinganna, myndi raun hver og einn, endanum, greia skatt me kaupum hinum margvslega varningi, og orku msum myndum, sem allt saman, egar allt kemur til alls, rtur a rekja til frumvinnslugreinanna.

Allt rekstrarumhverfi fyrirtkja yri til muna einfaldara og nstum hverjum og einum vri kleift a stofna til rekstrar snu ekkingarsvii, hvort sem vri til smsta einstaklingsrekstrar sem strrekstrar, n beinnar srekkingar margvslegum greinum alls skyldum sjlfum rekstrinum, svo sem n er raun frumskilyri. Atvinnurekendur myndu v einbeita sr a sjlfum atvinnurekstrinum, ess ors fyllstu merkingu, en ekki eya hemju krftum a ryja sr lei um frumskg skattalaga og reglna, a ekki s tala um allan hinn mikla fjlda grrra og svartra sva, svo sem n nr v hver einasti m tilneyddur laga sig a meira og minna, a ekki lendi undir samkeppninni.

 

Mlikl 3

Ef jrin vri ein og skipt, eitt rki n landamra, vri essi skattheimtulei a skattleggja fyrst og fremst frumrt alls, ntingu jararinnar afar einfld framkvmd.  Hn er vissulega v auveldari vifangs sem lndin eru rkari a aulindum og byggja a talsveru leyti frumvinnslu, svo sem t.d. hr landi, en hinn bginn erfiari vi a eiga, a breyttu, rkjum eins og Danmrku, sem byggir fyrst og fremst rvinnslugreinum en er fremur snau a aulindum, a frtldu rktarlandi og feinum fiskimium.

Vandinn er s a flestum greinum er a heimsmarkasver sem rur a lokum rslitum um mguleika mismunandi skattheimtuleia. Allt misvgi skattalgum einstakra rkja skekkir samkeppnisstu eirra, svo sem run skattlagningu fyrirtkja hefur snt og sanna undanfrnum rum.

Me v fleiri rki hafa teki a laa til sn atvinnurekstur me v a setja rmri skattalg um fyrirtki og beinlnis a lkka skatta au, hafa nnur fundi sig knin til a fara smu lei, til a missa ekki fyrirtki r landi. Afleiingin er s a almennir launegar bera hrra hlutfall skattbyranna sama tma og forsvarsmenn fyrirtkja og msir starfsmenn eirra hafa margvslega mguleika a dylja almenna neyslu sna skjli ltt skattlags fyrirtkjarekstrarins.

Hir launegaskattar valda svo hkkun vinnuaflskostnaar og leia v til enn frekari fjldaframleislu ar sem magn skiptir mestu mli en ekki gi eim skilningi a hluturinn endist til langframa, enda borgar sig sjaldnast nori a gera vi hlutina ea halda eim vi til lengdar vegna hins ha skattlagningarhlutfalls sem vigerarmenn bera jafnt sem arir launegar.

Hrefnum og aulindum heims er v sa, og fyrst og fremst kostna runarrkjanna ar sem vinnuafl er afar drt og er ekki sst nota til a vinna r hrdrum hrefnunum endingarlitlar "hgavrur" handa Vesturlandabum.

 

Mlikl 4

H skattlagning eldsneytis hin eina eiginlega almenna undantekning fr vitekinni reglu um tekju- og neysluskatta llum hinum rari rkjum heims snir og sannar a rki geta vel skipt skattlagningu sn milli annig a ekki einungis neyslurki hagnist. Ola er nnast hi eina sem vanruu rki leyfist a skattleggja einhverjum mli engu a sur leggja inrkin sinn skatt ofan kaupver v skyni a hamla gegn ofnotkun.

Ef hrefni og aulindir jarar vru almennt skattlg samsvarandi mta og ola myndi draga r eftirspurn inrkjunum en ll mefer og nting vrunnar batna rvinnslustigi. mti minni tflutningi vanruu landanna til inrkjanna kmu hrri einingaver. Tekjur eirra myndu v ekki dragast saman en hinn bginn myndi aukinn hagur hrri virisauki af hverrri framleislueiningu gera eim kleift a hkka laun, efla framleislu til eigin nota og sinna samflagslegum verkefnum.

Skattheimta sem sneri beint a frumgranum vri a llu leyti svo miklu einfaldari snium en n er. Skattailar vru miklu frri og allt skattaeftirlit ar af leiandi mjg auvelt og virkt, ekki sur en innheimtan sjlf vri auveld framkvmd. Skattsvik myndu flestum greinum heyra sgunni til, einfaldlega af v a eiginlegum skatti vri sjaldnast til a dreifa. N egar stendur lri ori vltum ftum vegna afar flkinna reglna um atvinnurekstur, og ekki sst vegna skattareglna sem gera einstkum jflagsegnum kleift a fara kringum lgin og jafnvel lifa sem vru eir sjlfsttt rki rkinu.

a arf v beinlnis a vera almenn hugarfarsbreyting meal stjrnmlamanna, vtkasta skilningi ess ors, um allan heim, og alveg srstaklega hinum rari rkjum, inrkjunum, sem duglegust eru a afla tekna til samflagslegra verkefna og fyrst og fremst me launa- og neysluskttum. aljavettvangi vri mlt fyrir lkkandi tekjuskatti og virisaukaskatti samfara v a hi opinbera aflai strri hluta tekna me orkugjldum, hrvru- og hrefnagjldum, aulindagjldum, afgjldum af landi og fasteignagjldum og vri mlt fyrir sem almennri reglu um allan heim. a kmi raunar af sjlfu sr ef inrkin, snum eigin innri mrkuum, tkju annig a stula a hkkandi heimsmarkasveri orku og hrefnum, a vanruu rkin - samsvarandi htt - luust svigrm til flunar skatttekna til samflagslegra verkefna.

essi umbreyting vri raun alls h hefbundinni skiptingu stjrnmlastefna hgri og vinstri, enda snst umbreytingin ekki um hversu mikil hlutdeild hins opinbera skuli vera sjlfu sr, heldur fyrst og fremst um breytta skattstofna, burts fr v hvernig a samflagslegum verkefnum s annars stai.

 

Mlikl 5

Ein skrustu dmin um sun hrefna, orku og vinnu er a finna blainai og tlvuframleislu. Flestum blum og tlvum er a lokum lagt, hent haugana, vegna ess a ekki borgar sig a halda hlutunum vi, rtt fyrir a oft su a verulegu leyti heilir (og eins ekki sur vegna ess hve myndafringar ala njungagirni). Vegna ess hve hrefnin og orkan til essara hluta eru lgu veri af vldum mjg lgrar skattlagningar eirra um allan heim, og einnig hrefni og orka til smi vlum vegna framleislunnar, er einfaldlega drara a ba til n eintk heldur en a kosta miklu til vihalds hinum eldri.

Vri skattlagningu fugt fari vri mun drara a lta taka upp blvlar og gangverk og lta yfirfara bremsukerfi og ryverja bla og lakka a nju heldur en a henda eim meira og minna heillegu standi. Nir blar kynnu samt sem ur a kosta skp svipa ea litlu meir, en vihald eim vri a miklu drara a a myndi borga sig a halda eim vel vi og nota lengur. samsvarandi htt vri hlutfallslega drara a lta uppfra tlvuna sna verksti en a kaupa sfellt nja rfrra ra fresti. annig myndu blar almennt endast mun lengur og slkt hi sama tlvur.

Me v hlutirnir entust lengur vri v minna sa af hrefnum og minni orka og frri handarverk fri til nsmi hlutanna. Framleislugeta heimsins nttist v fremur eim jum sem skemmra eru veg komnar ntingu tkninnar, samfara v a tflutt tkniekking inrkjanna sem er oft einn drasti tgjaldaliur runarlandanna myndi lkka veri. Orskin til ess vri einfaldlega s, a mannafli, hvort sem vri seldri htknijnustu ea rum svium, vri ltt sem ekkert skattlagt, hvorki inrkjunum n annars staar.

Ea v skyldi htt verlag h laun og htt vruver vera hjkvmilegur fylgifiskur tknivddra rkja? Ea gti ekki veri a skattlagning launa og neyslu ( sta orku og hrefna) ti undir kejuverkan launahkkana og verlags og a ar s skringarinnar a leita hinum grarlega mun sem er verlagi ruum lndum og hinum vanrari? Tvskttunin, sem launaskattar fela sr, og krafan um a tborgu laun ngi jafnt til kaupa skattlagri jnustu annarra sem greislu virisaukaskatts af vru og jnustu (sem laun jnustuaila okkar taka einnig mi af!), veldur v meiri hkkun vruvers og vinnulauna sem afurin ea jnustan er hrra rvinnslurepi sem hn er htknivddari, ra srfristigi.

vanruum lndum eru almennir launaskattar hinn bginn mist lgir ea alls engir, einfaldlega vegna ess a af svo litlu er a taka, enda duga laun orra flks varla fyrir nauurftum. Fjrlg Ngeru, slands og Banglades hlja upp svipaa tlu bilinu 300 til 400 milljara krna hverju rki fyrir sig. Ngerumenn og Bangladesbar eru hvorir um sig um 140 milljn manns, ea til samans nlgt v a vera jafn margir og Bandarkjamenn sem hinn bginn eru me um 500-falt hrri rkistgjld (a fjrlgum fylkjanna slepptum) en essar vanruu jir tvr. Hlutfallslega hundrafalt fleiri hafa sma slandi og Bandarkjunum heldur en Ngeru og Banglades...

 

Mlikl 6

Inrkin, me Vesturlnd fararbroddi, beinlnis nrast ftkt runarlandanna. egar viskipti eiga sr sta milli essara tveggja heima taka runarlndin raun tt a greia fyrir hin msu samflagslegu verkefni inrkjanna me v drjgur hluti af afuraveri og ekki sst tkniekkingu inrkjanna stafar af tekju- og neysluskttum, sem er aal undirstaa velferarmla eirra. hinn bginn nta inrkin sr bga stu vanruu landanna jafnt ftkt sem ffri til a selja sr afurir sem lgstu veri. Vanra land hefur sralitla mguleika a leggja skatt tflutningsvrur snar launaskatta, aulindagjld ea beinan tflutningsskatt a verur einfaldlega undir keppni inrkjanna a sem lgstu veri og missir viskiptin.

Tekjuskattar og neysluskattar svo sem virisaukaskattur hafa slk margfldunarhrif verlag og vermyndun vinnulauna a kalla m a feli sr sjlfvirkan hvata til skattsvika. Og vegna ess hve skattailar eru margir og af margvslegu tagi er gjrningur a hafa eftirlit me skattskilum nema afar takmrkuum svium. rtt fyrir ll lg um mannrttindi og jafnan rtt og jafnri ori kvenu, lifa raun fleiri jir landi hverju skattalegum skilningi, og ekki einungis me tilliti til landlgra skattsvika og lglegra undanskota fr samneyslu, heldur einnig a lgum, vert ofan allar mannrttindaskrr.

Berskjaldair einstaklingar, n skjls af fyrirtkjum ea svrtum og grum markai, standa undir langstrstum hluta skatta og ar me undir drgstum hluta allrar samneyslunnar. Fjldinn allur vinnur og starfar eftir margvslegum launatxtum fyrir smu verk, allt eftir v hvort skipt er vi hi opinbera, vi fyrirtki ea einstaklinga ea Gu veit hva. annig getur samskonar verk kosta margfalt meira ea minna, allt eftir v hver hlut, hver er bakgrunnur viskiptanna svartur ea hvtur ea grr...

Samkeppni rekstri snst sfellt minna um a bja vru sem stendur fyrir snu br og lengd en v meira um fagra snd og mynd yfirbori og hinn bginn um klkindi llu smuguferlinu um skattalagafrumskginn. egar verst ltur er myndin tvi fullkomlega flsk en engu samrmi vi innviina og allar hinar flknu og duldu rtur skgarins myrka. Barttan um markainn er farin a ganga svo nrri lfi hins almenna manns, a varla nokkurs staar er flafriur fyrir sfelldu reiti rursmynda, sem vallt mia a v sama, a auka slu og stytta ar me endingartma ess varnings sem notkun er.

 

Mlikl 7

sama tma og str hluti ba jarar sveltur ea varla fyrir nauurftum keppa strfyrirtki sem smfyrirtki a hmrkun hagnaar sem skemmstum tma. Fjrfestingar vanruum lndum mia fyrst og fremst a flun hrefna sem rkin vera naubeyg a lta af hendi me litlu sem engu skattalagi ea mia hinn bginn a rvinnslu hrefna me svo dru vinnuafli a rkin eiga ess ltinn sem engan kost a skattleggja a.

Virisaukinn sem eftir verur lndunum rtt ngir fyrir nauurftum eirra ba er leggja hnd a verki en hagnaurinn streymir r landi formi drra hrefna og varnings sem bar inrkjanna, aldir sejandi fkn njar og nrri vrur, henda fr sr eftir skamma notkun, oft meira og minna heilu lagi, krefjandist sfellt meiri og nrri varnings til a f fullngt fkninni, alls burts fr endingu og oft rauninni alls burts fr eiginlegri rf fyrir hlutina.

Hjl athafnalfs jarar snasta annig um hringrs sem annan veginn liggur um frumskg tekju-, neyslu- og virisaukaskatta inrkjanna, allt til vanruu landanna a er leiin til nauar en hinn bginn, til baka, um svina jr og arrndar hendur ftkralendanna, til inrkjanna a er leiin til allsngta. annig eru vanruu lndin fst vtahring rndrra sminnkaupa margskattlgum vlum, tkjum og tkniekkingu sem au eru neydd til a gjalda drasta veri fyrir me sun hrefna sinna og aulinda og slu drum varningi til inrkjanna, n nokkurs eiginlegs virisauka af versluninni, hvorki skttum n launum sem neinu nemur, til a standa undir lgmarks samflagsjnustu, svo sem brnustu menntun, heilbrigisjnustu og samgngum.

Inrkin me Vesturlnd fararbroddi hafa sett sig stu hins hrokafulla herragarseiganda sem skipar undirstum snum fyrir, sama tma og menntun og tkniekkingu hefur fleygt fram herragarinum. Menn ra yfir ekkingu og krftum til a sma meiri gagripi og sterkari hluti en nokkru sinni fyrr, og raun er a gert fjlmrgum svium, jafnvel svo a oft vantar ekki nema herslumuninn a framleisluvarningur gti enst ratugum og jafnvel ldum saman, einungis a tillit vri teki til ess me eilti frbrugnari hnnun sem miai fyrst og fremst a gri endingu, miklum varanleika og elilegu vihaldi sta ess a kasta s til hndunum og myndafringar ltnir ra ferinni, me a eitt fyrir augum a hlutirnir su endurnjair sem rast, alls burts fr standi eirra og mguleikum til endingar sem hinn bginn ofurskttun allrar vihaldsvinnu hamlar.

 

Svartholi

Getur veri a hi geysilega flkna laga- og reglugerarumhverfi sem inrkin hafa flkt sig s ori svo flki a skgurinn s gri lei me a hverfa sjnum fyrir llum trjnum ea hinn bginn a ekki sjist lengur trin fyrir llum skginum, hvert s hi eiginlega inntak og markmi laganna, hver s tilgangurinn me svo margfaldri og margrri lggjf, ekki sst um skattaml og rekstur fyrirtkja?

Hverjum datt hug snum tma a leyfa fyrirtki a eiga ru fyrirtki, hva a eiga hlut sjlfu sr! Hver var og er tilgangurinn? Feluleikur? Voru loddarar fer ingum erindum klkindamanna atvinnurekendasttt a leika lri, a leita leia til dylja gra og skjta sr undan tttku samflagslegum verkefnum? Varla r hpi eirra fjlmrgu atvinnurekenda sem voru einu sinni til, sem margir hverjir oldu v minna bkhald, hva margfalt bkhald, sem eir elskuu meir a lta verkin tala athafnamenn sem svo voru kallair en hafa n flestir horfi af sjnarsvii en viskipta- og markasfringar leyst af hlmi, einblnandi skattalagasmugur, hvernig haganlegast megi komast hj rekstri me skattlgu mannafli.

Loddaraskapurinn er orinn slkur a fnast ykir a vera sem margfaldastur roinu og dylja eiginlegar forsendur lfs sns me hverju papprslaginu af ru, jafnvel me heilu skffufyllunum af papprsfyrirtkjum.

Hinn innbyggi hvati til skattsvika og afbkunar alls verlags og eiginlegra vinnulauna, fyrir utan allt hi flkna reikningshald, tti a vera ng sta til a hverfa fr hinu flkna og marglia kerfi tekju- og neysluskatta. hemju skrifri fylgir v og heilu stttir manna hafa ori til kringum gervivsindi sem snast um a eitt a myrkva meir frumskg skattalaga og reglna me fleiri og flknari srfrihugtkum sem frri skilja ea botna nokku , a ekki s tala um allar skattalagasmugurnar sem heilu srfringaherirnir hafa atvinnu af a leita uppi ea ba til.

A ori hafi bylting atvinnurekendasttt me hinni miklu fjljavingu og ofvexti alls laga- og reglugerarumhverfisins, a n mannger hafi teki vldin, papprstgrisdr, sem svo eru stundum kllu, hugsandi einungis tlum blum en ekki verkum, einungis hvernig haganlegast megi hmarka gra papprnum og skjta umsmdum gahlut undan ur en sktan s yfirgefin og allar talnaflkjurnar, skiljanlegar oft jafnvel stu stjrnarmnnum...?

 

Klofningsatmi

Kol, ola, stl, timbur, fiskur, bpeningur, rktarland, byggingarland, jarefni, jarhiti, vatnsorka... og annig mtti halda lengi fram upp a telja. egar allt kemur til alls sna allar athafnir mannanna a virkjun essara ga jararinnar. jarargranum eru flgnar frumeindir alls lfs og allir mguleikar til lfs.

hvert sinn sem hnd er lg a verki er hn sfellt a brjta upp frumeindir ea hinn bginn setja r saman njan htt annig a meiri mguleikar veri til lfs en voru fyrir. Afraksturinn birtist svo fjlmrgum myndum fu, hsaskjls, verkfra og vla en vlar eru verkfri a v einu leyti frbrugin handverkfrum a einhver nnur orka en mannshandarinnar knr au fram.

Vlar og verkfri hafa sjaldnast veri skattlg jrinni nema beint og mjg litlum mli. Og raun ekki mannafli heldur nema beint ekki fyrr en allra seinustu t, og raun ekki fyrr en allra seinustu ratugum a kalla megi a a veri almenn regla ruum rkjum a skattleggja mannafl beint og beinlnis, og v fremur sem rki hafa teki a lta stjrnast af hagfri vrugilda peninga sta vruskipta. a er fyrst sem tekju- og neysluskattar vera almennir og leysa eigna- og afuraskatta a mestu leyti af hlmi.

Fyrr t greiddu einungis eignamenn og bhldar skatta og eigna- og afuraskatta fyrst og fremst. Tund gekk til kirkju og kngs og til framfris urfalinga og v sem nst bkstaflegri merkingu sem svarai til tunda hluta afura af jr ea tunda hverjum fiski af sjvarfangi ea tunda hverju felldu tr rjri skgarhggsmannsins, allt eftir v hver jarargrinn var. ar ofan bttust leigur af jarni, rentur herragarseigandans og skattur til lnsherrans af eign. reikningshaldi voru notaar vereiningar eins og vaml, fiskur, rgildi, kgildi, og a skyldi ekki vera a ori krna s beinnar ttar vi ori korn grain, corn og krna kngs mynd kornknippis, essa algengasta afgjalds bnda og lnsmanna landbnaarlndum til herra sns.

annig voru a upp til hpa einungis bndur og eignamenn sem greiddu skatta. Hljfraleikarinn krnni, trsmiurinn orpinu ea jrnsmiurinn, ea vinnuhj bnda ea streignamanna alan, almginn voru hinn bginn v sem nst skattlaus en gultu skattinn engu a sur beinan htt sem neytendur allra hinna margvslegu afura sem eftir stu handa eim a afuraskattinum greiddum. v hrri sem skattar voru, v minna var eftir til skiptanna handa hinum almennu neytendum, en v lgri, v meira var eftir svo einfalt var a og svo einfalt gti a reyndar veri.

Kosturinn vi etta gamla skipulag var einfaldleiki skattheimtunnar (alls burts fr rttmti skattheimtunnar, sem er allt nnur saga). orri flks var skattheimtumanna varla var heldur fyrst og fremst rsmenn uppskerunnar, stundum illilega. En sama sta kom niur allur orrinn greiddi endanum. Skattgreislur voru einfaldlega dregnar fr afurunum ur en til thlutunar kom meal almennings.

 

Atmbomban

...og vrum komin byrjunarreit. Ea annig. Horfum fram hj llu v mikla "barokk" og rkokk" ef svo mtti kalla alla ofhleslu skattalaga liinnar aldar, og alveg sr lagi allra seinustu ra og ratuga, en stum n frammi fyrir "renaissance" endurreisn allrar skattalggjafar, endurfingu heimsviskipta...

Hver vru markmiin? Frjls verslun, besta skilningi ess ors? Almenn samflagsleg byrg, besta skilningi oranna? Skr, gagns grundvallarlggjf, bygg aljasttmlum? Gti heimurinn komi sr saman um a a skattleggja fyrst og fremst frumrt alls, sjlfan jarargrann, en ekki fyrirtkin sem slk ea einstaklingana? A samband athafnalfs og einstaklinga byggist gagnkvmum, tvhlia samskiptum, en skattahlutun rkisvalds sneri hinn bginn fyrst og fremst a frumgranum ur en til frekari rvinnslu og vxtunar og skiptingar kmi.

a vri allt komi undir rfum rkjum inrkjunum a leia slkar breytingar, a slkar almennar grundvallarreglur viskiptum gtu gilt um allan heim, a einstk rki ea einstk fyrirtki ea forrttindastttir hefu ekki tk a maka sfellt krkinn kostna annarra og skekkja og skekja annig heilbriga samkeppni og samvinnu jararba.

Enginn veit hverjum klukkan glymur, vi vitum a eitt a hn tifar og tifar en hfum ekki hugmynd um hverjir hafa hana hendi sr, sem l vallt ljst fyrir kalda strinu egar a voru einungis rfir valdsmenn. Bili milli rkra og ftkra hefur aldrei veri meira heiminum en n er. Og a sem er geigvnlegast og reyndar mun geigvnlegra en sjlft kalda stri er hve mevitund hinna ftku um stu sna hefur fleygt fram krafti runar upplsingatkni. Hinum ftku svur v mun srar undan en ella, samfara v a ll bombutkni og lka atmbombutkni er gri lei me a vera barnamefri. Heit og heilg str krefjast ekki lengur herafla heldur einungis tkniekkingar rfrra, a kunni rverk og ykir ekki lakara a kunni lka me atmklukkur a fara....

Vex bili ekki einungis milli ftkra landa og rkra heldur ekki sur milli ftktar og rkidmis flestum rkjum um allan heim, invddum sem invddum. Nr aall lnsherra og lnsmanna haslar sr um vll, alls hur eiginlegum lndum og landamrum og gamaldags lnum en v hollari papprskonungdmum sem teygja anga sna um heiminn eins og risavaxnir kolkrabbar nrandist vlmenningu fyrir hvert og eitt mannafl sem strika m t r kokkabkum papprsveldis kemur skattlg vl sta, en fyrrum mannaflsskatturinn, er rann til samflagsverkefna, stendur eftir sem gralind krabbans.

Svrt vinna og atvinnuleysi fer v vaxandi um allan heim samfara vlmenningunni sem jafnvel skipulgustu borgir rara rkja hafa ekki undan a laga sig a, hva hinar skipulgustu, hva borgirnar hafi tk a hemja mengunarskin grfandi yfir. Me ltt skattlagri vlmenningunni leggjast svo skattar yngra mannaflsfrekar greinar eins og rekstur skla og sjkrahsa og almennt tala ungt flestar jnustugreinar. flestum greinum vs vegar um heim, og alveg sr lagi srfrigreinum, frist v vxt a almennir launegar taki sig gervi fyrirtkja, hirandi hagna af starfi snu skjli fyrirtkjaskattavildar rkisins, vinnandi annig undir merkjum hins tvfalda sigis leiknum maur mann, iulega kostna vinnuflaga sinna og meborgara, skattborgaranna, vinnandi nkvmlega smu handtkin.

 

Endurfing?

Ef verslun Vesturlanda vi annars og rija heims rkin nyti ekki vi, og svo hefi aldrei veri, ttu Evrpa og Norur-Amerka allt undir sjlfum sr einum komi vi flun hrefna, ntingu aulinda, orku og mannafls og slkt hi sama hinar tknilega vanrari lfur, hver og einn menningarheimur fyrir sig. Vesturlnd stu frammi fyrir mjg verrandi hrefnum, aulindum og orku flestum svium, og sumum svium beinlnis frammi fyrir urrausnum lindum, m bka nema rkin hefu sameinast um a grpa taumana ur en efni stefndi, a tla mtti einhvern tmann fyrri hluta sustu aldar.

a er ekki okkar a dma um hvernig vri um a litast lfunum hinum sem vi hfum annars leyft okkur a ganga sem okkar eigi forabr vri og allra allsngtanna. Hitt m okkur vera ljst, a allt fr upphafi nlendustefnunnar, ldunum fyrr, hfum vi slst lendur og eigur annarra og fari fram krafti mikils aflsmunar, fyrir slagkrafti inbyltingarinnar. Menningarheimar voru vsvitandi lagir rst. Vesturlensk stjrnvld beinlnis hvttu fullum fetum til mansals og eiturlyfjaslu heimsvsu, v skyni a afla drs vinnuafls og a brjta niur mtstuafl og stjrnskipulag hinna framandi heima.

Flest vanruustu lnd jarar eru au hin smu og verst uru ti nlendutmanum, sem fjarai ekki t fyrr en komi var vel fram ldina okkar sem var a la. Fst essara rkja hafa n sr eftir alla niurlginguna sem au mtta sta af hlfu Vesturveldanna, og sem au sta raun enn, flest a a meira ea minna leyti h stuningi okkar ori kvenu sem raun m jafna til rnskapar, a s enn fullu gildi, svo sem hr hefur veri lst, hvernig vi enn blmjlkum au.

S siferilegi grunnur sem inrkin me Vesturlnd fararbroddi byggja er fyrir lngu brostinn. Heimspeki og tr landanna hefur bei skipbrot, kennimenn loka sig af flabeinsturnum linna skra og fornaldarlegra fra sem eir staglast ffengilegri keppni um kraftbirtingarhljm endanlegra heimildalista sinna, lafandi t um turnglugga, en fyrir nean lifa og hrrast stjrnmlamennirnir svartholi snu. Hugarfar hreinnar illmennsku og girndar breiir r sr t um allan heim krafti flugri tkni og meira upplsingaflis en nokkru sinni ekki vegna ess a tknin s slm ea ill sjlfri sr, sem hn er svo sannarlega ekki, hva heldur upplsingin sjlfu sr, heldur vegna ess a hvort tveggja er stjrnlaust. Heimspekingar jafnt sem prestar og preltar, stjrnmlamenn jafnt sem stjrnendur strfyrirtkja sem smfyrirtkja, ritstjrar jafnt sem tgefendur, rithfundar jafnt sem blaamenn eir ganga ori flestir fyrir aurum einum, hafa selt slir snar.

Svo lengi sem mannrttindaskrm er einungis flagga en augum loka fyrir hinni einfldu hlutfallafri heimsviskipta a annar heimurinn skattleggur grimmt hinn og heldur nauugum mun hi tvfalda sigi allsngtanna nrast dauum slum.

 

Srinagar, Kashimir

 

______________________________

gst 2004

 

Ljsmyndir: Henri Cartier-Bresson

Heimild a heimi: Heimsbk Leynijnustu Bandarkjanna

 

hverfanda hveli:

A ahafast a ahafast ekki

Rttmti skattheimtu

Jeppi barn og hirin hans

Kjarnelisfri skattalaga

Skattlendur jarar og jarargrinn

 

prenta skjal

Rmanza: heim kvist