Árni B.
Helgason:
Léttsporaleið
— svar við hjólsins þunga og þunga niði?

Greinaflokkur í þremur hlutum
Hjólið hefur myndað
burðarásinn í flestum vélbúnaði manna allt frá því á dögum Faróanna.
Rómverjar endurbættu það verulega og juku með því veldi sitt.
Aflvélar, í margvíslegum myndum hjóla, hjólöxla, tannhjóla og
sveifarása, allt frá skrúfu Arkimedesar og vígvélum rómverskum til
nútíma sjálfhreyfivéla, hafa létt mönnum strit svo og auðveldað
stríð jafnvel, telja sumir. En þarf hjólið að vera svo þungt og
niðurinn frá því svo mikill? Eða væri jafnvel möguleiki að sleppa
hreinlega hjólinu - eða að minnsta kosti að létta það - en engu að
síður létta almenningi svo sporin að hver og einn kæmist leiðar
sinnar þegar hverjum og einum hentaði, jafnvel án
viðkomu á biðstöðvum, - jafnvel með strætó?
1. hluti:
Fólksflutningaveitur og færibönd
2. hluti:
Þróun og hagnýting segulsvifs
3. hluti:
Þungbyggð spor og létt, háloftabrautir og þungavægi vagna
prenta skjal
Rómanza:
heim á kvist
|