Árni B.
Helgason:
A Streetcar
Named Strætó?
Gisið school-bus-system eða öflugt
leiðakerfi almennings?

Eða er að verða um seinan? Smæð almenningssamgangna orðin svo
algjör að það taki því varla að hugsa um það? Bara hugsa okkur lest,
taka svo nógu stóran strætó? - Eða er völ á einhvers
konar léttvagnaleið inn í framtíðina, að mögulega megi auka gæði
almenningssamgangna verulega og búa svo undir síðari tíma, jafnvel
sporvagna tíð? Að því er meðal annars hugað - hvort sé betra að hugsa um lest eða taka léttan
strætó.
Í
heild: A Streetcar Named
Strætó?
prenta skjal
Rómanza:
heim á kvist
|