< Umhverfi og byggð

Árni B. Helgason:

 

Milli lands og Eyja

Um ferjugöng

 

 

 

Milli lands og Eyja

 

 

Vandséð er hvernig þróun byggðar í Vestmannaeyjum verði snúið við frá verulegri fólksfækk­un til fólksfjölgunar nema á grundvelli stórbættra samgangna við land. En sama hve miklu væri til kostað þá mun hvorki flug né sjóferja nokkurn tímann geta skapað þann grundvöll sem til þarf – sem snýst um mjög tíðar, traustar, greiðar og ekki síst ódýrar samgöngur við nálægustu jafnt sem fjarlægari byggðir.

 

 

 

 

 

Í heild: Milli lands og Eyja

 

 

prenta skjal

Rómanza: heim á kvist